Kvennahlaup ÍSÍ í Mosfellsbæ laugardaginn 15. júní
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2019 fer fram í Mosfellsbæ laugardaginn 15. júní. Hlaupið hefst á frjálsíþróttavellinum að Varmá kl. 11:00.
Niðurstaða í Okkar Mosó 2019
Kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Mosó 2019 er lokið.
Sumarfjör hefst þriðjudaginn 11. júní 2019
Nýtt leiðanet Strætó vegna Borgarlínu
Vinna er hafin við nýtt leiðanet Strætó, en það er skipulagt með því markmiði að tengja vagna Strætó við fyrsta áfanga Borgarlínu.
Myndavélar við helstu aðkomuleiðir
Undirritað hefur verið samkomulag milli Mosfellsbæjar, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Neyðarlínunnar um kaup, uppsetningu og rekstur á öryggismyndavélakerfi í Mosfellsbæ.
Múlalundur 60 ára
Hinn 20. maí voru liðin 60 ár frá því Múlalundur tók til starfa og var því fagnað með mikilli afmælishátíð.
Framkvæmdum við gervigrasvöll lokið
Í ár spila bæði meistaraflokkur kvenna og karla Aftureldingar í Inkasso-deildinni í knattspyrnu og því reyndist nauðsynlegt að hefja endurbætur á aðstöðu fyrir áhorfendur við gervigrasvöllinn að Varmá.
Aðkomutákn reist við bæjarmörkin
Á 30 ára afmæli bæjarins árið 2017 var samþykkt af bæjarstjórn að efna til hugmyndasamkeppni um aðkomutákn að bænum og varð tillaga A stúdíó fyrir valinu.
Opnun útboðs - Varmárskóli ytra byrði endurbætur
Þann 20.maí kl.13:00 voru opnuð tilboð í verkið: Varmárskóli ytra byrði endurbætur.
Fjölmenningarhátíð Mosfellsbæjar 2019
Fjölmenningarhátíð var haldin í fyrsta skipti í Mosfellsbæ laugardaginn 11. maí 2019.
Opnun útboðs - Malbikun í Mosfellsbæ 2019
Þann 8. maí 2019 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið Malbikun í Mosfellsbæ.
Opnun útboðs - Íþróttagólf að Varmá
Þann 6. maíl 2019 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið “Fjaðrandi íþróttagólf”. Engar athugasemdir bárust fyrir opnun.
Frístundaávísun - úthlutunartímabili að ljúka
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar minnir á að enn er hægt að sækja um frístundaávísun til lækkunar kostnaðar við íþrótta- og tómstundaiðkun 6-18 ára barna og ungmenna.
Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2020
Listasalur Mosfellsbæjar er fjölnota salur í hjarta Mosfellsbæjar, staðsettur inn af Bókasafni Mosfellsbæjar.
Opinn fundur um drög að nýrri umhverfisstefnu
Opinn fundur um drög að nýrri umhverfisstefnu verður haldinn í framhaldsskóla Mosfellsbæjar, fimmtudaginn 16. maí kl. 17:00 – 19:00.
FMOS fagnaði 10 ára afmæli
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ fagnaði 10 ára afmæli þann 12. apríl síðastliðinn.
Opið fyrir umsóknir um matjurtagarða sumarið 2019
Búið er að opna fyrir umsóknir um matjurtagarða í Mosfellsbæ.
Tónleikar Skólakórs Varmárskóla í tilefni af 40 ára afmæli kórsins
Afmælistónleikar Skólakórs Varmárskóla verða haldnir laugardaginn 4. maí kl. 16:00 í Guðríðarkirkju.
Börn yngri en 10 ára fá frítt í sund
Í Mosfellsbæ er frítt í sund fyrir börn yngri en 10 ára.
Stóri plokkdagurinn 28. apríl 2019
Stóri plokkdagurinn verður þann 28. apríl næstkomandi og stendur hópurinn Plokk á Íslandi fyrir deginum.