Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Op­inn fund­ur um drög að nýrri um­hverf­is­stefnu verð­ur hald­inn í fram­halds­skóla Mos­fells­bæj­ar, fimmtu­dag­inn 16. maí kl. 17:00 – 19:00.

Mos­fells­bær hef­ur unn­ið að end­ur­skoð­un á nýrri um­hverf­is­stefnu. Boð­að er til op­ins fund­ar þar sem óskað er eft­ir um­ræð­um og ábend­ing­um frá íbú­um og hags­mun­að­il­um um þau drög sem liggja fyr­ir.

Kaffi­veit­ing­ar í boði og all­ir vel­komn­ir.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00