Ósk um tilnefningar til jafnréttisviðukenningar 2019
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2019. Tilgangurinn er að veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf að jafnréttismálum í samræmi við jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar.
Ósk um tilnefningar til jafnréttisviðukenningar 2019
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2019.
Óskað eftir tilnefningum
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2019. Hægt er að tilnefna einstaklinga, garða, götur, stofnanir, félagasamtök og fyrirtæki í Mosfellsbæ.
Deiliskipulag frístundabyggðar við Selvatn - kynning
Kynning á deiliskipulagslýsingu: Deiliskipulag frístundabyggðar við Selvatn.
Rannsókn á dreifingu umferðar yfir sólarhringinn
EFLA er að vinna að rannsóknarverkefni fyrir Vegagerðina þar sem markmiðið er að varpa ljósi á dreifingu umferðar yfir sólarhringinn á mismunandi gerðum gatna.
Ærslabelgur á Stekkjarflöt
Ærslabelgur á Stekkjarflöt var eitt af vinsælustu verkefnunum í Okkar Mosó 2019.
Deiliskipulag Vestursvæði - Höfðahverfi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Mosfellsbær, Vestursvæði – Höfðahverfi.
Leikskólar í Mosfellsbæ fá góða gjöf
Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur er í samstarfi við IKEA, LÝSI, Marel, Raddlist og hjónin Björgólf Thor og Kristínu Ólafsdóttur um að gefa öllum leikskólum á Íslandi þjálfunarefni sem bætir framburð barna, eykur orðaforða og undirbýr læsi.
Útboð - Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 1.-2. áfangi, jarðvinna, aðkomuvegur og lagnir
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: „Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 1-2. áfangi, jarðvinna, aðkomuvegur og lagnir“.
Endurbætur á Varmárskóla ganga samkvæmt áætlun
Nú standa yfir endurbætur á húsnæði Varmárskóla og hafa þær gengið vel að sögn Hallgríms Skúla Hallgrímssonar hjá umhverfissviði Mosfellsbæjar sem annast verkefnisstjórn endurbótanna.
Ósk um tilnefningar til jafnréttisviðukenningar 2019
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2019.
Tillögur að breytingum á deiliskipulagi
Tillögur að breytingum á deiliskipulagi í Stórakrika 59 og á Skarhólabraut 1 í Mosfellsbæ.
Óskað eftir tilboðum í verkið Desjamýri 11-14
Um er að ræða framlengingu á götu við Desjamýri ofan við Hlíðartúnhverfi. Vakin er athygli að aðkoma verkaka að liggur fram hjá grónu hverfi og því skal verktaki taka tillit til þess.
Óskað eftir umsóknum og tilnefningum um bæjarlistamann Mosfellsbæjar 2019
Menningar- og nýsköpunarnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum búsettum í Mosfellsbæ og/eða rökstuddum ábendingum um einstaklinga eða samtök listamanna sem hljóta nafnbótina Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2019.
Fjögur efnileg ungmenni hljóta styrk frá Mosfellsbæ 2019
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar veitti á dögunum styrki til efnilegra ungmenna.
Kristín Einarsdóttir hlýtur Gulrótina 2019
Heilsudagurinn í Mosfellsbæ var haldinn 27. maí.
Heildarúttekt EFLU á húsnæði Varmárskóla – staða mála og næstu skref
Verkfræðistofan EFLA hefur lokið vinnu við heildarúttekt á húsnæði Varmárskóla en verkfræðistofan hefur verið samstarfsaðili Mosfellsbæjar við rannsóknir á rakaskemmdum í Varmárskóla.
Nýr atvinnukjarni mun rísa á 15 hektara svæði í landi Blikastaða
Reitir fasteignafélag hf. og Mosfellsbær undirrituðu þann 6. júní viljayfirlýsingu um skipulag og uppbyggingu atvinnusvæðis í landi Blikastaða í Mosfellsbæ.
17. júní í Mosfellsbæ 2019
Það verður þjóðhátíðarstemning í Mosfellsbæ á mánudaginn þegar Mosfellingar sem og aðrir landsmenn fagna 17. júní.
Malbikun Hafravatnsvegar hefur verið boðin út
Vegagerðin hefur boðið út lagningu klæðningar Hafravatnsvegar og er gert ráð fyrir að framkvæmdir standi yfir í júlí 2019.