Sumardagurinn fyrsti 2019
Haldið verður hátíðlega upp á sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 25. apríl.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi:Miðbær Mosfellsbæjar – Þverholt 21-23.
Afturköllun á auglýsingu
Mosfellsbær auglýsti þann 17. apríl sl. eftirfarandi breytingu á deiliskipulagi: Tillaga að breytingu á deiliskipulagi. Deiliskipulagsáfangi IV – Helgafellsland Mosfellsbæ. Auglýsingin er hér með afturkölluð og felld úr gildi.
Styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagsamtaka
Mosfellsbær auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka. Um er að ræða styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum þar sem fram fer starfsemi sem ekki er rekin í ágóðaskyni.
Útboð: Varmárskóli ytra byrði, endurbætur
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Viðhaldsframkvæmdir – Varmárskóli yngri deild.
Útboð - Malbikun í Mosfellsbæ 2019
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Malbikun í Mosfellsbæ.
Tillögur að breytingum á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar tvær tillögur að breytingum á deiliskipulagi: Deiliskipulagsáfangi IV – spildur úr landi Hraðastaða – Mosfellsdal.
Gámar fyrir íbúa vegna hreinsunar gróðurs og lóða
Tafir urðu á uppsetningu gáma á eftirtöldum stöðum ætlað fyrir gróðurúrgang fyrir íbúa sem taka þátt í hreinsunarátakinu með okkur.
Þorrablótsnefnd Aftureldingar færir skilti með merki félagsins að gjöf
Íþróttafélagið Afturelding 110 ára
Íþróttafélag okkar Mosfellinga, Afturelding, átti 110 ára afmæli þann 11. apríl síðastliðinn.
Opnun útboðs: Helgafellsskóli nýbygging, 2-3. áfangi
Þann 12. apríl 2019 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið Helgafellsskóli nýbygging – fullnaðarfrágangur 2-3 áfanga.
Fjaðrandi íþróttagólf - útboð
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Fjaðrandi íþróttagólf í íþróttamiðstöðinni að Varmá.
Fegrun bæjarins - götusópun
Nú stendur til að þvo og sópa gangstéttar og götur bæjarins. Síðustu daga hefur Hreinsunartækni verið að forhreinsa götur í bæjarfélaginu.
Hvað þarf að hafa í huga þegar ung börn byrja í aðlögun
Þegar börn eru að byrja í ungbarnaúrræði (leikskólar/dagforeldrar) í fyrsta sinn þá eru þau oftast á aldrinum eins til tveggja ára. Þessi tími í lífi barns skiptir miklu máli í tengslamyndun og öryggi í samskiptum fyrir þau. Talið er að á þessum aldri séu þau að byrja að slíta sig frá foreldrum sínum og að uppgötva að þau eru ekki órjúfanlegur hluti af þeim heldur sjálfstæðir einstaklingar.
Hreinsunarátak í Mosfellsbæ 11. apríl - 2. maí 2019
Dagana 11. apríl – 2. maí verður hreinsunarátak í Mosfellsbæ enda vorið á næsta leiti.
Okkar Mosó 2019 fer vel af stað
Innritun í Listaskóla - tónlistadeild
Nú stendur yfir innritun nemenda fyrir skólaárið 2019 – 2020. Nemendur, sem eru í námi við Listaskóla Mosfellsbæjar – tónlistardeild, þurfa að staðfesta áframhaldandi nám fyrir 15. apríl. Umsóknarfrestur fyrir nýja nemendur er til 15. apríl.
Vinnuskóli fyrir ungmenni sumarið 2019
Opið er fyrir umsóknir nemenda í vinnuskólann sumarið 2019 á Ráðningarvef Mosfellsbæjar.
Opnun íþróttamannvirkja um páskahátíðina 2019
Vakin er athygli á opnun íþróttamannvirkja um páskahátíðina.
Sumarfrístund 2019
Nú er sumarið á næsta leiti og verður eins og áður fjölbreytt frístundastarf fyrir allan aldur.