Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. maí 2019

Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar er fjöl­nota sal­ur í hjarta Mos­fells­bæj­ar, stað­sett­ur inn af Bóka­safni Mos­fells­bæj­ar.

Um­sjón­ar­mað­ur Lista­sal­ar­ins vel­ur úr um­sókn­um í sam­starfi við Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar. Við val er tek­ið mið af fjöl­breytni og frum­leika.

Um­sókn­ar­frest­ur er til 1. júní 2019.

Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar er fjöl­nota sal­ur í hjarta Mos­fells­bæj­ar, stað­sett­ur inn af Bóka­safni Mos­fells­bæj­ar. Sýn­ing­ar standa að jafn­aði um fjór­ar vik­ur og er sal­ur­inn lán­að­ur end­ur­gjalds­laust.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00