Ærslabelgur á Stekkjarflöt var eitt af vinsælustu verkefnunum í Okkar Mosó 2019.
Íbúakosning Okkar Mosó 2019 lauk 28. maí síðastliðinn og var metþátttaka þetta árið eða 19,1%. Nú er fyrsta verkefninu lokið en það var Ærslabelgur á Stekkjarflöt.
Ærslabelgurinn verður opinn frá kl. 10:00-22:00 alla daga. Óskum við bæjarbúum til hamingju með þetta nýja vinsæla leiktæki og biðjum jafnframt alla um að ganga vel um leiktækin og svæðið sjálft.
Tengt efni
Vinna við nýja körfuboltavelli á áætlun
Uppákomur í jólagarðinum næstu sunnudaga
Jólagarðurinn við Hlégarð hefur slegið í gegn á aðventunni. Verkefnið var kosið í Okkar Mosó 2021.
Ljósin í jólagarðinum við Hlégarð tendruð
„Jólaskreyttur garður á Hlégarðstúni þar sem fólk gerir sér ferð til að heimsækja staðinn og eiga góðar stundir“.