Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. júlí 2019

    EFLA er að vinna að rann­sókn­ar­verk­efni fyr­ir Vega­gerð­ina þar sem mark­mið­ið er að varpa ljósi á dreif­ingu um­ferð­ar yfir sól­ar­hring­inn á mis­mun­andi gerð­um gatna.

    EFLA er að vinna að rann­sókn­ar­verk­efni fyr­ir Vega­gerð­ina þar sem mark­mið­ið er að varpa ljósi á dreif­ingu um­ferð­ar yfir sól­ar­hring­inn á mis­mun­andi gerð­um gatna. Nið­ur­stöð­urn­ar gefa mik­il­væg­ar upp­lýs­ing­ar um dreif­ingu og sam­setn­ingu um­ferð­ar á göt­um með mis­mun­andi eig­in­leika sem gagn­ast með­al ann­ars við grein­ingu/út­reikn­inga á áhrif­um um­ferð­ar á hljóð­vist.

    Fyrr í vet­ur taldi EFLA um­ferð­ina við Klapp­ar­hlíð og er ætl­un­in að telja aft­ur í Klapp­ar­hlíð á morg­un til að skoða hvern­ig/hvort dreif­ing um­ferð­ar í húsa­göt­um breyt­ist milli árs­tíma. Til að telja um­ferð­ina er not­ast við um­ferð­ar­telj­ara sem grein­ir með­al ann­ars hlut­fall mis­mun­andi gerða öku­tækja og dreif­ing um­ferð­ar yfir sól­ar­hring­inn.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00