Mosfellsbær óskar eftir leiguíbúðum
Mosfellsbær tekur á móti 11 flóttamönnum frá Úganda og Súdan 12. september næstkomandi.
Aukavagnar leiðar 15 að morgni úr Mosfellsbæ
Það er ánægjulegt að sjá hversu margir Mosfellingar velja að nota almenningssamgöngur. Strætó hefur að frumkvæði Mosfellsbæjar ákveðið að bæta tímabundið við auka vagni á leið 15 úr Mosfellsbænum virka daga kl.7:15 og 7:30.
Umhverfisviðurkenning Mosfellsbæjar 2019
Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2019 voru afhentar við hátíðlega athöfn í Hlégarði á bæjarhátíð Mosfellsbæjar Í túninu heima.
GDRN bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2019
Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyförð, betur þekkt sem GDRN, er bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2019.
Kynning á deiliskipulagslýsingu - spildur úr landi Æsustaða
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagsauglýsingu, skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vegna yfirlýsingar stjórnar foreldrafélags Varmárskóla
Upplýsingamiðlun um stöðu viðhalds og endurbóta á Varmárskóla hefur verið samfelld í allt sumar og skólastjórnendur hafa lagt sig fram um að tryggja að foreldrar barna í Varmárskóla búi yfir upplýsingum um stöðu framkvæmda á hverjum tíma.
Bærinn iðar af lífi Í túninu heima 2019
Að vanda verður líf og fjör í Mosfellsbæ þegar bæjarhátíðin Í túninu heima fer fram helgina 30. ágúst til 1. september.
Útboð - Vetrarþjónusta gatna í Mosfellsbæ 2019-2022
Í verkinu felst snjóruðningur og hálkuvörn á öllum helstu umferðargötum í Mosfellsbæ.
Óskum eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2019
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2019.
Gluggaskipti hafin í Varmárskóla og þeim lokið í suðvesturálmu yngri deildar
Gluggaskipti sem í síðustu viku var talið að þyrftu að eiga sér stað í vetrarfríinu í október er nú lokið í suðvesturálmu yngri deildra Varmárskóla.
Endurbætur og viðhald Varmárskóla - staðan við skólasetningu
Skólar í Mosfellsbæ verða settir á morgun og setjast um 1740 grunnskólanemendur á skólabekk eftir sumarleyfi, þar af 820 í Varmárskóla.
Endurbætur og viðhald bygginga Varmárskóla og skólasetning
Nú standa nú yfir endurbætur og viðhald á byggingum Varmárskóla.
Frístundatímabilið 2019-2020
Börn fædd á árunum 2002 til 2013 eiga rétt á frístundaávísun á frístundatímabilinu 15. ágúst 2019 til 31.maí 2020. Það er að segja börn sem eru að hefja nám í fyrsta bekk grunnskóla og verða 6 ára á árinu til og með unglinga á öðru ári í framhaldsskóla sem verða 18 ára á árinu.
Opnun útboðs - Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum 1. og 2. áfangi
Þann 16. ágúst 2019 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum 1. og 2. áfangi”. Engar athugasemdir bárust fyrir opnun. Eftirfarandi tilboð bárust:
Góður gangur í endurbótum og viðgerðum Varmárskóla
Unnið hefur verið að endurbótum og viðgerðum á húsnæði yngri og eldri deildar Varmárskóla í sumar og sér nú fyrir endann á þeirri framkvæmdahrinu sem staðið hefur yfir frá því í júní.
Deiliskipulag Dalsgarður Mosfellsbæ
Kynning á deiliskipulagslýsingu: Dalsgarður Mosfellsbæ, deiliskipulag. Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagslýsingu, skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Ný heilsugæsla í Sunnukrika
Heilsugæsla Mosfellsumdæmis og Sunnubær ehf. hafa skrifað undir samning um nýja heilsugæslustöð í Mosfellsbæ. Hún mun rísa í Sunnukrika neðst í Krikahverfi og munu framkvæmdir hefjast á næstu dögum.
Í túninu heima - Bæjarhátíð 2019 - Vilt þú taka þátt?
Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, verður haldin dagana 30. ágúst – 1. september.
Opnun útboðs - Desjamýri 11-14
Þann 19. júlí 2019 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið “Desjamýri 11-14 lenging, gatnagerð og veitur”. Engar athugasemdir bárust fyrir opnun. Eftirfarandi tilboð bárust:
Ósk um tilnefningar til jafnréttisviðukenningar 2019
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2019. Lokadagur til að senda inn tilnefningu er 19. ágúst.