Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
10. október 2023

Fimm skól­ar eða að­r­ar mennta­stofn­an­ir eru til­nefnd­ar til Ís­lensku mennta­verð­laun­anna 2023.

Veitt eru verð­laun fyr­ir framúrsk­ar­andi skólast­arf eða menntaum­bæt­ur og hef­ur Fram­halds­skól­inn í Mos­fells­bæ hlot­ið til­nefn­ingu ásamt Brekku­bæj­ar­skóla á Akra­nesi, Grunn­skól­an­um í Vest­manna­eyj­um, leik­skól­an­um Uglukletti í Borg­ar­nesi og Bungu­brekku, frí­stunda­mið­stöð Hvera­gerð­is­bæj­ar.

FMOS er til­nefnd­ur fyr­ir þró­un verk­efnamið­aðra kennslu­að­ferða og leið­sagn­ar­náms. Skól­inn er leið­andi í þeirri hug­mynda­fræði en hún bygg­ir á að virkja nem­end­ur til þátt­töku og að koma til móts við þarf­ir þeirra allra.

Ís­lensku mennta­verð­laun­in verða veitt við há­tíð­lega at­höfn á Bessa­stöð­um í nóv­em­ber.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00