Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
13. október 2023

Starfs­fólk garð­yrkju vinn­ur að því þessa dag­ana að koma nið­ur end­ur­nýtt­um trjá­drumb­um með áföst­um smá­fugla­hús­um á nokkr­um leik­völl­um bæj­ar­ins.

Mark­mið­ið með þessu er að fá íbúa til að setja fóð­ur fyr­ir fugl­ana í hús­in þeg­ar vet­ur­inn er orð­inn harð­ur. Hús­in verða sett upp á eft­ir­far­andi leik­völl­um:

  • Furu­byggð
  • Haga­land
  • Ástu Sóllilju­gata
  • Laxa­tunga 80-100
  • Vík­inga­völl­ur – Leir­vogstungu
  • Víði­teig­ur
  • Arn­ar­tangi
  • Barr- og Berg­holt
  • Huldu­hlíð
  • Spóa­höfði

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

 

net­spjall

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00