Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
12. október 2023

Síð­ast­lið­inn vet­ur hófst grisj­un og hreins­un á trjám og gróðri í Litla Skógi.

Þess­ar fram­kvæmd­ir eru hluti að verk­efn­inu eldri hverfi Mos­fells­bæj­ar. Nú stend­ur til að gera Litla Skóg að fal­leg­um án­ing­ar­stað sem verð­ur um­vaf­inn gróðri. Stað­ur­inn verð­ur að hluta til hellu­lagð­ur með bekkj­um og að hluta gras­flöt. Stíg­ur verð­ur gerð­ur í gegn­um svæð­ið sem teng­ir þá sam­göngustíg við Vest­ur­landsveg og Tún­in. Einn­ig verð­ur gerð flöt þar sem sáð verð­ur fræj­um sem er hluti að til­raun Mos­fells­bæj­ar og Fóð­ur­blönd­unn­ar til að mynda blóma­engi. Blóma­bland­an er lág­vax­in og fjölær með lit­rík­um fal­leg­um blóm­um. Sam­bæri­leg blanda haf­ur reynst vel í norð­ur­hluta Finn­lands sem ger­ir góð fyr­ir­heit um að til­raun­in ætti að ganga vel í ís­lensk­um jarð­vegi og veð­ur­fari.

Fram­kvæmd­ir hefjast í næstu viku.

Tengt efni

  • Trjá­gróð­ur klippt­ur og grisj­að­ur

    Garð­yrkju­deild ásamt verk­tök­um vinn­ur að því að grisja og klippa á öll­um opn­um svæð­um bæj­ar­ins þessa dag­ana og mun sú vinna standa fram á vor­ið.

  • Fugla­hús fyr­ir vet­ur­inn

    Starfs­fólk garð­yrkju vinn­ur að því þessa dag­ana að koma nið­ur end­ur­nýtt­um trjá­drumb­um með áföst­um smá­fugla­hús­um á nokkr­um leik­völl­um bæj­ar­ins.

  • Sum­ar­blómin prýða bæ­inn

    Garð­yrkju­deild­in vinn­ur nú hörð­um hönd­um að því að prýða bæ­inn okk­ar með sum­ar­blóm­um.

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00