Hálkuvarnig - sandur/salt í Þjónustumiðstöð
Hálka er nú mjög víða og eru bæjarbúar hvattir til að fara varlega. Hjá Þjónustustöð bæjarins við Völuteig 15 geta íbúar fengið sand til að bera á plön og stéttir við heimahús.
Fjárhæðir frístundaávísana skólaárið 2017 - 2018
Komið hefur í ljós að við greiðslu frístundaávísana á skólaárinu 2017-2018 var gerð villa við útreikninga sem leiddu til hærri greiðslna til foreldra en bæjarráð hafði ákveðið og bæjarstjórn staðfest haustið 2016.
Safna- og Sundlauganótt í Mosfellsbæ á Vetrarhátíð 2018
Árleg glæsileg fjögurra daga Vetrarhátíð fer fram dagana 1. til 4. febrúar nk. með þátttöku allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Fjölnota íþróttahús - Forval
Umhverfissvið Mosfellsbæjar auglýsir eftir þátttakendum í forvali fyrir alútboð vegna byggingar á fjölnota íþróttahúsi við Varmá í Mosfellsbæ.
Sókn í upplýsinga- og tæknimálum í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar
Haustið 2017 hófst vinna við að undirbúa sókn í upplýsinga- og tæknimálum í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar. Sú vinna byggir á niðurstöðum vinnu með kennurum vorið 2017 sem kölluð hefur verið Vegvísirinn.
Stöndum saman - Nágrannavarsla
Nágrannavarsla hefur fyrir löngu sannað sig sem mikilvægur hlekkur í að fækka glæpum og þá sérstaklega innbrotum á heimili, í bíla og almennum þjófnaði á eigum fólks.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Lækjarhlíð 1A, Íþróttamiðstöðin Lágafelli.
Kynning á deiliskipulagslýsingu: Deiliskipulag Helgafellshverfis, Helgafellstorfa
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagslýsingu, skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Fyrir gerð deiliskipulags sem nær yfir hluta íbúðasvæðis Helgafells sem afmarkast af byggð við Fellsás í vestur, Fellshlíð í austur, hlíðum Helgafells í norður og Gerplustræti/Bergrúnargötu í suður.
Íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2017
Kynning á kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar fór fram í 26. skipti í íþróttamiðstöðinni að Varmá þann 18. janúar sl.
Framtíðarsýn og áherslur Mosfellsbæjar
Mosfellsbær er fjölskylduvænt, heilsueflandi og framsækið bæjarfélag sem setur umhverfið í öndvegi og hefur þarfir og velferð íbúa að leiðarljósi.
Álagning fasteignagjalda 2018
Tilkynning til eigenda fasteigna í Mosfellsbæ.
Kynning á verkefnislýsingum: Breytingar á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar verkefnislýsingu skv. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Landbúnaðarsvæði við Hrísbrú í Mosfellsdal.
Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030
Tillaga að breytingu – Vatnsgeymir í austurhlíðum Úlfarsfells sunnan Skarhólabrautar. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Neysluvatn í Mosfellsbæ er ómengað
Að gefnu tilefni er rétt að taka fram að neysluvatn sem dreift er í Mosfellsbæ er laust við jarðvegsgerla sem mælst hafa á höfuðborgarsvæðinu.
Íbúar í Mosfellsbæ eru ánægðir með bæinn sinn
Mosfellsbær er í öðru sæti samkvæmt árlegri könnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga en könnunin mælir viðhorf íbúa til þjónustu í 19 stærstu sveitarfélögum landsins. Þegar íbúar í Mosfellsbæ eru spurðir hversu ánægðir eða óánægðir þeir séu með Mosfellsbæ sem stað til að búa á eru 91% aðspurðra ánægðir eða mjög ánægðir.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi:Íþróttasvæði Varmá, Knatthús.
Jón Kalman valinn Mosfellingur ársins 2017 af bæjarblaðinu Mosfellingi
Rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson hefur verið útnefndur Mosfellingur ársins 2017 af bæjarblaðinu Mosfellingi.
Mosfellsbær óskar eftir íbúðum til leigu
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur lýst yfir vilja sínum til að leysa vanda fólks sem neyðst hefur til þess að flýja heimaland sitt vegna ofsókna, með því að ganga til samninga við velferðarráðuneytið um móttöku flóttamanna frá Úganda
Opinn kynningarfundur - Færsla Skeiðholts
Vinna við færslu Skeiðholts mun hefjast á næstu vikum en á framkvæmdatíma mun aðkoma að götum frá Skeiðholti verða takmörkuð.
Kjör íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar árið 2017
Eins og síðustu ár kjósa aðal- og varamenn í Íþrótta- og tómstundanefnd ásamt bæjarbúum íþróttakarl og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2017.