Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. janúar 2018

Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar hef­ur lýst yfir vilja sín­um til að leysa vanda fólks sem neyðst hef­ur til þess að flýja heima­land sitt vegna of­sókna, með því að ganga til samn­inga við vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið um mót­töku flótta­manna frá Úg­anda

Um er að ræða tíu ein­stak­linga í fimm fjöl­skyld­um, þar af þrjú börn. Lögð er áhersla á að veita fólk­inu heild­stæða þjón­ustu sem stuðl­ar að ör­yggi og að­lög­un hinna nýju íbúa með gildi bæj­ar­fé­lags­ins virð­ingu, já­kvæðni, fram­sækni og um­hyggju að leið­ar­ljósi.

Stefnt er að komu fólks­ins í lok janú­ar eða byrj­un fe­brú­ar. Af þessu til­efni ósk­ar bæj­ar­fé­lag­ið eft­ir að leigja fimm íbúð­ir, fjór­ar tveggja her­bergja og eina fjög­urra til fimm her­bergja. Leigu­tím­inn er tvö ár.

Frek­ari upp­lýs­ing­ar veita Una Dögg Evu­dótt­ir, una­dogg@mos.is, Berg­lind Ósk B. Fil­ipp­íu­dótt­ir, bof@mos.is, og Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir, unn­ur@mos.is.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00