Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
1. febrúar 2018

Kom­ið hef­ur í ljós að við greiðslu frí­stunda­á­vís­ana á skóla­ár­inu 2017-2018 var gerð villa við út­reikn­inga sem leiddu til hærri greiðslna til for­eldra en bæj­ar­ráð hafði ákveð­ið og bæj­ar­stjórn stað­fest haust­ið 2016.

Á fundi bæj­ar­ráðs þann 1. fe­brú­ar sl. var sam­þykkt að það verklag sem við­haft var myndi gilda út yf­ir­stand­andi skóla­ár og að fjár­hæð­ir frí­stunda­á­vís­ana verði eft­ir­far­andi:

  • Fjöl­skyld­ur með 1 barn fá kr. 32.500 í frí­stunda­á­vís­un
  • Fjöl­skyld­ur með 2 börn fá kr. 40.625 í frí­stunda­á­vís­un með hvoru barni
  • Fjöl­skyld­ur með 3 börn eða fleiri fá kr. 50.781 í frí­stunda­á­vís­un með hverju barni

Með þess­ari sam­þykkt hef­ur bæj­ar­ráð stað­fest þær fjár­hæð­ir frí­stunda­á­vís­ana sem veitt­ar hafa ver­ið það sem af er yf­ir­stand­andi skóla­ári en gert er ráð fyr­ir því að frí­stunda­á­vís­an­ir munu hækka á næsta skóla­ári.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00