Kynning á kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar fór fram í 26. skipti í íþróttamiðstöðinni að Varmá þann 18. janúar sl.
Kynning á kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar fór fram í 26. skipti í íþróttamiðstöðinni að Varmá þann 18. janúar sl.
Íþróttakona Mosfellsbæjar var kjörin Thelma Dögg Grétarsdóttir blakkona frá Aftureldingu.
Íþróttakarl Mosfellsbæjar var kjörinn Guðmundur Ágúst Thoroddsen frjálsíþróttamaður úr Aftureldingu.
Auk þess var fjölda íþróttamanna bæjarins veittar viðurkenningar fyrir árangur á árinu 2017.
Mosfellsbær óskar þeim til hamingju með kjörið.
Tengt efni
Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2022 var heiðrað í dag
18 voru tilnefnd, eins og áður gafst bæjarbúum kostur á, ásamt íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar, að kjósa Íþróttafólk ársins 2022. Á sama tíma var þjálfari, lið og sjálfboðaliði ársins heiðruð.
Kjör íþróttafólks Mosfellsbæjar 2022
Átta konur og tíu karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2022.
Sjálfboðaliði ársins 2022
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar mun núna í fyrsta sinn heiðra sjálfboðaliða ársins í samstarfi við íþrótta- og tómstundafélög í bænum.