Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. janúar 2018

Kynn­ing á kjöri íþrótta­konu og íþrót­ta­karls Mos­fells­bæj­ar fór fram í 26. skipti í íþróttamið­stöð­inni að Varmá þann 18. janú­ar sl.

Kynn­ing á kjöri íþrótta­konu og íþrót­ta­karls Mos­fells­bæj­ar fór fram í 26. skipti í íþróttamið­stöð­inni að Varmá þann 18. janú­ar sl.

Íþrótta­kona Mos­fells­bæj­ar var kjör­in Thelma Dögg Grét­ars­dótt­ir blak­kona frá Aft­ur­eld­ingu.

Íþrót­ta­karl Mos­fells­bæj­ar var kjör­inn Guð­mund­ur Ág­úst Thorodd­sen frjálsí­þrótta­mað­ur úr Aft­ur­eld­ingu.

Auk þess var fjölda íþrótta­manna bæj­ar­ins veitt­ar við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir ár­ang­ur á ár­inu 2017.

Mos­fells­bær ósk­ar þeim til ham­ingju með kjör­ið.

Tengt efni

  • Íþrótta­fólk Mos­fells­bæj­ar 2022 var heiðr­að í dag

    18 voru til­nefnd, eins og áður gafst bæj­ar­bú­um kost­ur á, ásamt íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar, að kjósa Íþrótta­fólk árs­ins 2022. Á sama tíma var þjálf­ari, lið og sjálf­boða­liði árs­ins heiðr­uð.

  • Kjör íþrótta­fólks Mos­fells­bæj­ar 2022

    Átta kon­ur og tíu karl­ar hafa ver­ið til­nefnd af íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar til íþrótta­fólks Mos­fells­bæj­ar 2022.

  • Sjálf­boða­liði árs­ins 2022

    Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar mun núna í fyrsta sinn heiðra sjálf­boða­liða árs­ins í sam­starfi við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög í bæn­um.