Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. janúar 2018

    Að gefnu til­efni er rétt að taka fram að neyslu­vatn sem dreift er í Mos­fells­bæ er laust við jarð­vegs­gerla sem mælst hafa á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

    Að gefnu til­efni er rétt að taka fram að neyslu­vatn sem dreift er í Mos­fells­bæ er laust við jarð­vegs­gerla sem mælst hafa á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Það er því óhætt að neyta þess og ekki þörf á að sjóða það eins og lagt hef­ur ver­ið til í flest­um hverf­um í Reykja­vík.

    Neyslu­vatn í Mos­fells­bæ kem­ur ekki af vatnstöku­svæð­um þar sem jarð­vegs­gerla hef­ur orð­ið vart en að auki kem­ur hluti neyslu­vatns í Mos­fells­bæ úr okk­ar eig­in vatns­ból­um.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00