Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
1. október 2018

  Um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir til­boð­um í verk­ið: Gatna­gerð í Súlu­höfða, Mos­fells­bæ. Um er að ræða nýja götu við Súlu­höfða í Höfða­hverfi milli nú­ver­andi neðsta botn­langa í göt­unni og golf­vall­ar Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar.

  Um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir til­boð­um í verk­ið: Gatna­gerð í Súlu­höfða, Mos­fells­bæ.

  Um er að ræða nýja götu við Súlu­höfða í Höfða­hverfi milli nú­ver­andi neðsta botn­langa í göt­unni og golf­vall­ar Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar. Vakin er at­hygli á því að að­koma verktaka ligg­ur í gegn­um húsa­götu í grónu hverfi og því skal verktaki taka til­lit til þess.

  Helstu verk­þætt­ir:
  Helstu verk­þætt­ir eru gatna­gerð og veitu­kerfi í Súlu­höfða 32-50. Ljúka skal bygg­ingu gatna, gang­stíga og leggja í þær vatns-, hol­ræsa- og hita­veitu­lagn­ir ásamt heimtaug­um, og tengja nú­ver­andi veitu­kerf­um.

  Helstu magn­töl­ur eru:

  • Up­p­úr­tekt í götu­stæði – 5.000 m3
  • Up­p­úr­tekt í skurð­stæði – 4.500 m3
  • Fyll­ing­ar og burð­ar­lögn – 3.700 m3
  • Frá­veitu­lagn­ir – 1.450 lm 
  • Þrýsti­lögn Ø90 PEH – 120 lm 
  • Þrýsti­lögn Ø500 PEH – 300 lm 
  • Skurð­ir veitna – 450 lm 
  • Rif skála­bygg­inga 

  Verk­inu skal að fullu lok­ið 1. ág­úst 2019.

  Út­boðs­gögn verða af­hent í af­greiðslu bæj­ar­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar, Þver­holti 2, 2. hæð frá og með klukk­an 12:00 á mið­viku­deg­in­um 3. októ­ber 2018.

  Til­boð­um skal skilað á sama stað, bæj­ar­skrif­stof­ur Mos­fells­bæj­ar, eigi síð­ar en föstu­dag­inn 2. nóv­em­ber 2018 kl. 11:00 og þau opn­uð að við­stödd­um þeim bjóð­end­um sem þess óska.

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-12:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-12:00