Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
31. október 2018

    Mos­fells­bær hef­ur nú sett upp rusla­tunn­ur fyr­ir flokk­að rusl á mið­bæj­ar­torg­inu. Til­gang­ur­inn er að hvetja íbúa bæj­ar­ins til að flokka bet­ur sitt rusl.

    Mos­fells­bær hef­ur nú sett upp rusla­tunn­ur fyr­ir flokk­að rusl á mið­bæj­ar­torg­inu. Til­gang­ur­inn er að hvetja íbúa bæj­ar­ins til að flokka bet­ur sitt rusl. Á torg­inu má nú finna sér­stak­ar rusla­tunn­ur fyr­ir papp­ír, plast, al­mennt rusl og skila­gjalds­skyld­ar drykkj­ar­um­búð­ir.

    Bæj­ar­yf­ir­völd vona að flokk­un­ar­stöð­in nýt­ist bæj­ar­bú­um vel og stefn­ir að því að setja upp fleiri slík­ar stöðv­ar víð­ar um bæj­ar­fé­lag­ið.