Pistill bæjarstjóra ágúst 2024
Breyttur opnunartími bæjarskrifstofa
Móttaka þjónustuvers lokar eftir hádegi 4. september 2024
Tindahlaup Mosfellsbæjar 15 ára
Venju samkvæmt fór Tindahlaup Mosfellsbæjar fram á bæjarhátíðinni Í túninu heima þann 31. ágúst síðastliðinn.
Malbiksyfirlagnir á Krikatorgi 4. september 2024
Malbiksyfirlagnir í Vefarastræti 4. september 2024
Fjölmenni á opnu húsi fyrir eldri borgara
Umhverfisviðurkenningar 2024 afhentar á setningarathöfn bæjarhátíðar
Hátíðardagskrá var í Hlégarði fimmtudaginn 29. ágúst þar sem meðal annars voru veittar umhverfisviðurkenningar.
Hundahlaupið haldið í tengslum við bæjarhátíð
Fjallahjólabrautin „Flækjan“ opnuð og frisbígolfvöllurinn endurvígður
Áhersla á öryggi á bæjarhátíðinni Í túninu heima
Bæjarhátíðin Í túninu heima var formlega sett á hátíðardagskrá í félagsheimilinu Hlégarði í Mosfellsbæ í gær.
Starfsmenn sem hafa náð 25 ára starfsaldri heiðraðir
Bréf til foreldra vegna vopnaburðar barna og ungmenna
Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2024
Á sérstakri hátíðardagskrá við setningu bæjarhátíðarinnar Í túninu heima í Mosfellsbæ fimmtudaginn 29. ágúst var leirlistakonan Þóra Sigurþórsdóttir útnefnd bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2024.
Félagsstarfið í Brúarland
Félagsstarfið í Mosfellsbæ fékk í dag Brúarland til afnota fyrir starf sitt. Þá mun félag aldraðra í Mosfellsbæ (FaMos) einnig fá aðstöðu í húsinu.
Dagskrá Í túninu heima 2024
Góða skemmtun!
Bæjarhátíðin að bresta á
Opið hús fyrir eldri borgara Mosfellsbæjar
Ríkið og sex sveitarfélög gera samkomulag um uppfærðan samgöngusáttmála
Umhverfismat Seljadalsnámu