Frá og með 1. september 2024 verður opnunartími bæjarskrifstofa sem hér segir:
- Mánudaga til fimmtudaga kl. 8:00 – 16:00
- Föstudaga kl. 8:00 – 13:00
Breytingin var samþykkt á 1636. fundi bæjarráðs síðastliðinn fimmtudag.
Tengt efni
Móttaka þjónustuvers lokar eftir hádegi 4. september 2024
Starfsmenn sem hafa náð 25 ára starfsaldri heiðraðir
Félagsstarfið í Brúarland
Félagsstarfið í Mosfellsbæ fékk í dag Brúarland til afnota fyrir starf sitt. Þá mun félag aldraðra í Mosfellsbæ (FaMos) einnig fá aðstöðu í húsinu.