Móttaka þjónustuvers lokar kl. 13 í dag, miðvikudaginn 4. september, vegna starfsdags. Símsvörun verður með hefðbundnum hætti.
Bent er á netfang Mosfellsbæjar, mos@mos.is, vefinn mos.is og ábendingakerfið, mos.is/abending.
Tengt efni
Breyttur opnunartími bæjarskrifstofa
Starfsmenn sem hafa náð 25 ára starfsaldri heiðraðir
Félagsstarfið í Brúarland
Félagsstarfið í Mosfellsbæ fékk í dag Brúarland til afnota fyrir starf sitt. Þá mun félag aldraðra í Mosfellsbæ (FaMos) einnig fá aðstöðu í húsinu.