Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
27. ágúst 2024

Skipu­leggj­end­ur og við­bragðs­að­il­ar komu sam­an á fundi í dag í Hlé­garði til að leggja loka­hönd á und­ir­bún­ing bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar Í tún­inu heima.

Björg­un­ar­sveit­in Kyndill og Mos­fells­bær munu vinna enn bet­ur sam­an að auk­inni gæslu á há­tíð­inni sem vax­ið hef­ur fisk­ur um hrygg. Fleiri munu koma þar að, t.d. lög­regla, barna­vernd, fé­lags­mið­stöðin Ból og fleiri. Kyndill verð­ur áfram mik­il­væg­ur þátt­tak­andi í fram­kvæmd Tinda­hlaups­ins sem fram fer á laug­ar­deg­in­um og lýs­ir upp Ála­fosskvos með blys­um í brekku­söng á föstu­dags­kvöld.

Há­tíð­in hefst á morg­un og má sjá fjöl­breytta dagskrá á mos.is/dagskra.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00