Um 250 manns sóttu opið hús fyrir eldri borgara í félagsheimilinu Hlégarði miðvikudaginn 28. ágúst síðastliðinn. Kynningar voru á þjónusta sem eldri borgurum stendur til boða í sveitarfélaginu, auk þess sem Svavar Knútur sönvaskáld og Líney Úlfarsdóttir sálfræðingur voru með fyrirlesturinn „Það er pláss fyrir alla“.
Ljósmyndari: Gunnar Freyr Steinsson
Tengt efni
Fjallahjólabrautin „Flækjan“ opnuð og frisbígolfvöllurinn endurvígður
Félagsstarfið í Brúarland
Félagsstarfið í Mosfellsbæ fékk í dag Brúarland til afnota fyrir starf sitt. Þá mun félag aldraðra í Mosfellsbæ (FaMos) einnig fá aðstöðu í húsinu.
Opið hús fyrir eldri borgara Mosfellsbæjar