Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
3. september 2024

Um 250 manns sóttu opið hús fyr­ir eldri borg­ara í fé­lags­heim­il­inu Hlé­garði mið­viku­dag­inn 28. ág­úst síð­ast­lið­inn. Kynn­ing­ar voru á þjón­usta sem eldri borg­ur­um stend­ur til boða í sveit­ar­fé­lag­inu, auk þess sem Svavar Knút­ur sön­vaskáld og Lín­ey Úlfars­dótt­ir sál­fræð­ing­ur voru með fyr­ir­lest­ur­inn „Það er pláss fyr­ir alla“.


Ljós­mynd­ari: Gunn­ar Freyr Steins­son

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00