Um 250 manns sóttu opið hús fyrir eldri borgara í félagsheimilinu Hlégarði miðvikudaginn 28. ágúst síðastliðinn. Kynningar voru á þjónusta sem eldri borgurum stendur til boða í sveitarfélaginu, auk þess sem Svavar Knútur sönvaskáld og Líney Úlfarsdóttir sálfræðingur voru með fyrirlesturinn „Það er pláss fyrir alla“.
Ljósmyndari: Gunnar Freyr Steinsson
Tengt efni
Menningin í Mosfellsbæ lyftir upp andanum í mars
Menning í mars hefur það að markmiði að efla menningarstarf í bænum, gera það sýnilegra og styðja þau sem að því standa við að kynna sig.
Dagur Listaskólans 1. mars 2025
Uppljómað Helgafell á Vetrarhátíð 2025