Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
21. ágúst 2024

Skipu­lags­stofn­un hef­ur nú til aug­lýs­ing­ar um­hverf­is­mats­skýrslu vegna mögu­legr­ar áfram­hald­andi efnis­töku úr Selja­dals­námu, í sam­ræmi við lög um um­hverf­is­mat fram­kvæmda og áætl­ana nr. 111/2021 og reglu­gerð nr. 1381/2021.

Mos­fells­bær legg­ur til efnis­töku á allt að 230.000 m3 af efni á um 2 ha land­svæði í Selja­dal. Til­gang­ur fram­kvæmd­ar­inn­ar er að afla fyrsta flokks steinefn­is fyr­ir mal­bik á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

Í um­hverf­is­mats­skýrsl­unni eru áhrif fram­kvæmda á eft­ir­far­andi þætti met­in: Gróð­ur, fugla­líf, jarð­mynd­an­ir, lands­lag og ásýnd, úti­vist, forn­leif­ar, loft­gæði, hljóð­vist og vatns­vernd.

Frest­ur al­menn­ings og um­sagnar­að­ila til að skila um­sögn­um er til 2. októ­ber 2024.

Skila skal um­sögn­um með ra­f­ræn­um hætti í skipu­lags­gátt, mál nr. 2024/993.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00