Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. september 2024

Það voru 200 hlaup­ar­ar bæði hund­ar og menn sem tóku þátt í Hunda­hlaup­inu sem var hald­ið í Mos­fells­bæ mið­viku­dag­inn 28. ág­úst í tengsl­um við bæj­ar­há­tíð­ina. Boð­ið var upp á tvær vega­lengd­ir þ.e. 2 km skemmt­iskokk og svo 5 km tíma­töku og var hlut­fall þátt­tak­enda svip­að í báð­um vega­lengd­un­um. Veðr­ið var frá­bært og gleð­in ríkj­andi eins og mynd­irn­ar sýna.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00