Metþátttaka á setningarathöfn Í túninu heima 2023
Metþátttaka var á setningarathöfn bæjarhátíðarinnar Í túninu heima í Álafosskvosinni í Mosfellsbæ í gærkvöldi.
Fyrsta skóflustungan tekin að nýjum búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Pistill bæjarstjóra 25. ágúst 2023
Borðtennisfélag Mosfellsbæjar kynnt á bæjarhátíð
Nýstofnað Borðtennisfélag Mosfellsbæjar stóð fyrir opnu húsi í gær þann 24. ágúst 2023 sem hluta af dagskrá bæjarhátíðarinnar Í túninu heima.
Næturstrætó hefur aftur akstur til Mosfellsbæjar
Helgina 25. – 27. ágúst 2023 mun næturstrætó hefja akstur til Mosfellsbæjar á leið 106.
Ilmsána í Varmárlaug 24. og 26. ágúst 2023
Dagskrá í Varmárlaug í tilefni bæjarhátíðarinnar Í túninu heima.
Foreldrafundur í kvöld
Fræðslu og frístundavið Mosfellsbæjar stendur fyrir foreldrafundi í kvöld, þriðjudag 22. ágúst. Fundurinn hefst kl. 17:30 og er haldinn á Teams.
Breyting á deiliskipulagi Helgafellshverfis: Ný grenndarstöð við Vefarastræti
Dagskrá Í túninu heima 2023
Góða skemmtun!
Sundlaugarkvöld í Lágafellslaug fimmtudaginn 24. ágúst 2023
Frítt í sund frá kl. 17:00 – 22:00.
Malbikunarframkvæmdir á Vesturlandsvegi 22. ágúst 2023
Þriðjudaginn 22. ágúst, frá kl. 09:00 til 16:00, er ráðgert að malbika Vesturlandsveg, það er fjóra kafla næst hringtorgum við Langatanga og Reykjaveg.
Frístundaávísun hækkar
Þann 15. ágúst hófst nýtt tímabil frístundaávísunar í Mosfellsbæ.
Pistill bæjarstjóra 18. ágúst 2023
Malbikunarframkvæmdir á Vesturlandsvegi 21. ágúst 2023
Mánudaginn 21. ágúst, frá kl. 12:30 til 15:30, er ráðgert að malbika afréttingarlag á Vesturlandsvegi næst hringtorgi við Langatanga til norðurs, báðar akreinar.
Malbikunarframkvæmdir á Vesturlandsvegi 17. ágúst kl. 19:00
Fimmtudagskvöldið 17. ágúst, kl. 19:00 til 03:00, verður Colas Ísland að vinna við malbiksviðgerðir á Vesturlandsvegi við Melahverfi.
Fræsing á Vesturlandsvegi fimmtudaginn 17. ágúst 2023
Fimmtudaginn 17. ágúst, frá kl. 09:00-16:30, er ráðgert að fræsa Vesturlandsveg, næst hringtorgum við Langatanga og Reykjaveg.
Lokað fyrir heitt vatn vegna viðgerða á hitaveitustofni í Langatanga
Vegna viðgerða á hitaveitustofni í Langatanga verður lokað fyrir heitt vatn í dag, miðvikudaginn 16. ágúst, frá kl. 13:00 og fram eftir degi.
Undirritun verksamnings um byggingu leikskóla í Helgafellslandi
Mosfellsbær og Alefli ehf. hafa undirritað verksamning um byggingu leikskóla í Helgafellslandi.
Heitavatnslaust í Amsturdam og hluta Engjavegar
Vegna bilunar í hitaveitu er heitavatnslaust í Amsturdam og hluta Engjavegar í dag, þriðjudaginn 15. ágúst.
Sameiginleg loftslagsstefna fyrir höfuðborgarsvæðið formlega undirrituð
Stefnt skal að kolefnishlutleysi árið 2035.