Dagskrá í Varmárlaug í tilefni bæjarhátíðarinnar Í túninu heima.
- Ilmsána fimmtudaginn 24. ágúst kl. 18:00-20:00
- Frítt í Varmárlaug laugardaginn 26. ágúst
- Ilmsána laugardaginn 26. ágúst kl. 11:00-13:00
Boðið verður upp á nokkrar lotur í sána með mismunandi olíum. Í hverja lotu komast 8-10 manns. Einnig verður boðið upp á saltskrúbb, ávaxtabakka og notalega stemningu á sánasvæðinu.
Tengt efni
Útilaug Lágafellslaugar lokuð frá kl. 15:00 mánudaginn 11. september 2023
Einstök stemming Í túninu heima
Bæjarhátíðin okkar Í túninu heima heppnaðist einstaklega vel og var þátttakan frábær að vanda.
Starfsaldursviðurkenningar veittar á hátíðardagskrá
Á hátíðardagskrá sem var haldin í Hlégarði í gær, í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima fengu fimm starfsmenn Mosfellsbæjar starfsaldursviðurkenningu.