Dagskrá:
- 18:00 – 20:00 Blaðrarinn gleður börnin með blöðrum
- 18:00 – 22:00 DJ Baldur heldur uppi stuðinu
- 18:15 Leikhópurinn Lotta
- 18:45 Aqua Zumba
- 19:15 Leikhópurinn Lotta
- 19:45 Aqua Zumba
- 17:00 – 20:00 WipeOut brautin fyrir yngri krakkana
- 20:00 – 22:00 WipeOut brautin fyrir eldri krakkana
WipeOut brautin er líka opin:
- fös. 25. ágúst kl. 15:00 – 20:00
- lau. 26. ágúst kl. 11:00 – 16:00
- sun. 27. ágúst kl. 11:00 – 16:00
Tengt efni
Útilaug Lágafellslaugar lokuð frá kl. 15:00 mánudaginn 11. september 2023
Einstök stemming Í túninu heima
Bæjarhátíðin okkar Í túninu heima heppnaðist einstaklega vel og var þátttakan frábær að vanda.
Starfsaldursviðurkenningar veittar á hátíðardagskrá
Á hátíðardagskrá sem var haldin í Hlégarði í gær, í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima fengu fimm starfsmenn Mosfellsbæjar starfsaldursviðurkenningu.