Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
21. ágúst 2023

Góða skemmt­un!

Þriðju­dag­ur 22. ág­úst

13:00-16:00 Hannyrð­ir í Hlé­garði
Opið hús fyr­ir alla sem hafa áhuga á að taka þátt í handa­vinnu og njóta sam­veru. Unn­ið að vefl­ista­verki sem prýða mun Hlé­garð og eru all­ir hvatt­ir til að setja sitt spor í verk­ið.

17:00-20:00 Perlað með Krafti
Kraft­ur kem­ur í Hlé­garð og perl­ar arm­bönd með Aft­ur­eld­ingu og Mos­fell­ing­um. Kraft­ur er stuðn­ings­fé­lag fyr­ir ungt fólk sem greinst hef­ur með krabba­mein.

18:00 Prjóna­skreyt­ing­ar
Kven­fé­lag Mos­fells­bæj­ar skreyt­ir asp­irn­ar við Há­holt í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar með hand­verki. Íbú­ar geta tek­ið þátt og kom­ið með það sem þeir eru með á prjón­un­um.


Mið­viku­dag­ur 23. ág­úst

15:00 Kynn­ing fyr­ir eldri borg­ara
Kynn­ing­ar­fund­ur í Hlé­garði um þá þjón­ustu sem stend­ur til boða í sveit­ar­fé­lag­inu. Þjón­ustu­að­il­ar með kynn­ing­ar­bása og heitt á könn­unni.

18:45-20:15 Ball í Hlé­garði fyr­ir 7. bekk­inga
Í tún­inu heima ball í Hlé­garði. DJ Swagla spil­ar. 1.000 kr. inn.

20:30-22:30 Ung­ling­ball í Hlé­garði fyr­ir 8.-10. bekk
Í tún­inu heima há­tíð­ar­ball á veg­um fé­lags­mið­stöðv­ar­inn­ar Bóls­ins. DJ Ragga Hólm, Aron Can og leynigest­ur. 2.000 kr. inn.

20:00 Tón­veisla í Lága­fells­kirkju
Rock Paper Sisters býð­ur til tón­veislu í Lága­fells­kirkju. Hammond­leik­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar er eng­inn ann­ar en frá­far­andi org­an­isti kirkj­unn­ar, Þórð­ur Sig­urð­ar­son. Að­r­ir með­lim­ir eru þeir Eyþór Ingi, Dav­íð Sig­ur­geirs­son, Þor­steinn Árna­son og Jón Björn Ríkarðs­son. Ókeyp­is að­gang­ur.


Fimmtu­dag­ur 24. ág­úst

Íbú­ar skreyta hús og göt­ur í hverf­islit­um

  • Gul­ur: Hlíð­ar, Höfð­ar, Tún og Mýr­ar
  • Rauð­ur: Tang­ar, Holt og Mið­bær
  • Bleik­ur: Teig­ar, Krik­ar, Lönd, Ásar, Tung­ur og Mos­fells­dal­ur
  • Blár: Reykja- og Helga­fells­hverfi

10:00-14:00 Kaffisæti
Kaffisæti pop-up kaffi­hús opið í Lága­fells­laug. Ekta ít­alskt kaffi á boð­stól­um.

16:00-16:45 Sum­ar­fjör 60+
Sum­ar­fjör á frjálsí­þrótta­vell­in­um að Varmá fyr­ir 60+ með Höllu Karen og Bertu.

17:00-18:00 Úti­fjör með hress­um kon­um á Varmár­velli
Úti­fjör fyr­ir kon­ur á öll­um aldri á frjálsí­þrótta­vell­in­um að Varmá. Geggj­uð æf­ing með Höllu Karen og Bertu.

17:00 Upp­skeru­há­tíð sum­ar­lest­urs á bóka­safn­inu
Bóka­safn­ið kveð­ur sum­ar­lest­ur­inn með stæl og fagn­ar góðu gengi dug­legra lestr­ar­hesta. Ein­ar Aron töframað­ur mæt­ir í heim­sókn með töfra­sýn­ingu.

17:00 Lista­manna­spjall í Lista­saln­um
Henrik Chadwick Hlyns­son verð­ur með lista­manna­spjall um sýn­ingu sína Fjalla­loft í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar.

17:30-19:00 Opið hús hjá Borð­tenn­is­fé­lagi Mos­fells­bæj­ar
Ný­stofn­að Borð­tenn­is­fé­lag Mos­fells­bæj­ar verð­ur með opið hús í Lága­fells­skóla. Fyrstu 20 í 1.-10. bekk sem mæta fá gef­ins spaða. Öll vel­komin.

17:00-22:00 Sund­laug­ar­kvöld
Húll­um­hæ og frítt inn í Lága­fells­laug á fimmtu­dags­kvöld­ið. Blaðr­ar­inn gleð­ur börn­in kl. 18-20. DJ Bald­ur held­ur uppi stuð­inu. Leik­hóp­ur­inn Lotta verð­ur með at­riði kl. 18:15 og 19:15. Aqua Zumba kl. 18:45 og 19:45. Splunkuný Wipeout-braut tekin í notk­un, opin fyr­ir yngri krakka kl. 17-20 og fyr­ir þá eldri kl. 20-22. Ís í boði.

18:00-20:00 Ilmsána í Varmár­laug
Boð­ið verð­ur upp á nokkr­ar lot­ur með mis­mun­andi ol­í­um. Í hverja lotu kom­ast 8-10 manns. Einn­ig verð­ur boð­ið upp á saltskrúbb, ávaxta­bakka og nota­lega stemn­ingu á sána­svæð­inu.

19:00 Fella­hring­ur­inn – sam­hjól
Hjóla­deild Aft­ur­eld­ing­ar stend­ur fyr­ir sam­hjóli þar sem hjól­að­ur verð­ur bæði litli Fella­hring­ur­inn sem er 15 km og stóri Fella­hring­ur­inn 30 km. Sam­hjól­ið hefst að Varmá og end­ar á smá veit­ing­um í boði hjóla­deild­ar­inn­ar að Varmá. Úti­vera, sam­vera og gleði.

19:00 Sögu­ganga
Safn­ast verð­ur sam­an í Ála­fosskvos, geng­ið nið­ur með Varmá með Bjarka Bjarna­syni. Þema göng­unn­ar verð­ur íþróttalíf í og kring­um Varmá, m.a. verð­ur sagt frá dýf­ing­um á Ála­fossi, tars­an­leik í Brú­ar­landi og fyrsta Varmár­vell­in­um sem var stund­um lok­að­ur vegna aur­bleytu. Göng­unni lýk­ur við Harð­ar­ból. Að venju tek­ur söng­flokk­ur­inn Stöll­urn­ar lag­ið á vel völd­um stöð­um.

20:00 Bíla­klúbbur­inn Krú­ser
Bíla­klúbbur­inn Krú­ser safn­ast sam­an á bíla­plan­inu við Kjarna. Til­val­ið að kíkja á flott­ar dross­í­ur og klass­íska bíla frá lið­inni tíð. Fjöldi glæsi­vagna á svæð­inu ef veð­ur leyf­ir og er heima­fólk hvatt til að mæta.

20:00 Við eig­um sam­leið – Hlé­garði
Tón­leik­ar með lög­un­um sem all­ir elska. Jógv­an Han­sen, Guð­rún Gunn­ars og Sigga Bein­teins flytja sí­gild­ar dæg­urperl­ur ásamt ein­vala­liði hljóð­færa­leik­ara.

21:00 Há­tíð­ar­bingó í Bank­an­um
Bingó full­orðna fólks­ins í Bank­an­um með stór­glæsi­leg­um vinn­ing­um að vanda. Bingó­stjóri: Hilm­ar Mos­fell­ing­ur.


Föstu­dag­ur 25. ág­úst

07:30 Mos­fells­bak­arí
Baka­rí­ið í há­tíð­ar­skapi alla helg­ina og býð­ur gest­um og gang­andi upp á ferskt brauð og frá­bæra stemn­ingu. Bakk­elsi í hver­fa­lit­un­um og vöffl­ur til há­tíð­ar­brigða.

10:00-14:00 Kaffisæti
Kaffisæti pop-up kaffi­hús opið í Lága­fells­laug. Ekta ít­alskt kaffi á boð­stól­um.

10:00-18:00 Út­varp Mos­fells­bær
Um­sjón: Ástrós Hind Rún­ars­dótt­ir og Tanja Rasmus­sen. FM 106,5 og í Spil­ar­an­um. Út­send­ing alla helg­ina.

10:00 og 11:00 Söngvasyrpa með Leik­hópn­um Lottu
Elsta ár­gangi leik­skól­anna í Mos­fells­bæ er boð­ið á leik­sýn­ingu í bóka­safn­inu. Leik­hóp­ur­inn Lotta flyt­ur söngvasyrpu sem er stút­full af sprelli, fjöri og söng. Dagskrá í sam­starfi við leik­skól­ana.

11:00-17:00 Hús­dýra­garð­ur­inn
Geit­ur, kett­ling­ar, grís, kálf­ur, hæn­ur, kan­ín­ur, naggrís­ir og mörg önn­ur hús­dýr á Hraða­stöð­um í Mos­fells­dal. Að­gang­ur: 1.100 kr.

15:00-21:00 Kjúlla­garð­ur­inn við Hlé­garð
Mat­ur, drykk­ir og af­þrey­ing fyr­ir alla. Mat­ar­vagn­ar frá Götu­bit­an­um, hoppu­kastal­ar, vatna­bolti og teygju­hopp frá Köstul­um, Velti­bíll­inn og Hand­bolta­borg­ar­inn frá UMFA. Bjór, létt­vín og kokteil­ar. Til­val­ið stopp fyr­ir skrúð­göngu og brekku­söng.

16:00-18:00 Opið í Þjón­ustu­stöð
Opið hús og kynn­ing á starf­semi Þjón­ustu­stöðv­ar Mos­fells­bæj­ar að Völu­teig 15. Margt að skoða. Boð­ið upp á grill­að­ar pyls­ur, kaffi og klein­ur.

17:00-20:00 Opið hús lista­manna í Ála­fosskvos
Ólöf Björg Björns­dótt­ir mynd­list­ar­kona og Þór­ir Gunn­ars­son Lista­púki fagna list­inni í Kvos­inni með vinnu­stofu­sýn­ingu að Ála­foss­vegi 23, 3. hæð. Leið­sögn kl. 18. Vel­komin og njót­ið lista, gleði og sam­veru.

17:00-19:00 Mynd­list­ar­sýn­ing að Bæj­ar­ási 2
Mynd­list­ar­sýn­ing í garð­in­um heima, Bæj­ar­ási 2. Héð­an og það­an, blönd­uð verk frá mynd­list­ar­kon­unni Hólm­fríði Ólafs­dótt­ur.

18:00 Nám­skeið í Lect­io Di­vina – Biblíu­leg íhug­un
Nám­skeið í safn­að­ar­heim­ili Lága­fells­sókn­ar, Þver­holti 3, helg­ina 25.-27. ág­úst á veg­um Kyrrð­ar­bæna­sam­tak­anna á Ís­landi.

18:30-20:00 Lif­andi tón­ar á Gl­oríu
Lif­andi ljúf tónlist og stemn­ing á kaffi­hús­inu Gl­oríu áður en skrúð­gang­an legg­ur af stað. High Tea og Happy Hour alla helg­ina.

19:00-23:00 Kaffi­hús Mosverja
Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar verð­ur með kaffi­hús í Skál­an­um í Ála­fosskvos. Rjúk­andi heit­ar vöffl­ur og kakó/kaffi ásamt góð­gæti.

19:00-23:00 Súpu­veisla Frið­riks V í Ála­fosskvos
Mat­reiðslu­meist­ar­inn Friðrik V galdr­ar fram kraft­mikla kjötsúpu. All­ur ágóði fer til end­ur­bóta á skáta­heim­ili Mosverja.

19:30-23:00 Opin vinnu­stofa í Ála­foss­hús­inu
Sig­fríð­ur Lár­us­dótt­ir og Lár­us Þór Pálma­son verða með opna vinnu­stofu að Ála­foss­vegi 23, 4. hæð (lyfta á gafli húss­ins). Mynd­list, olíu-, akríl- og vatns­lita­mynd­ir.

19:30-22:00 Úti­mark­að­ur í Ála­fosskvos
Mark­aðstjöld full af fjöl­breytt­um varn­ingi.

20:15 Íbú­ar safn­ast sam­an á Mið­bæj­ar­torgi
Gul­ir, rauð­ir, bleik­ir og blá­ir. Öll hvött til að mæta í lopa­peysu.

20:30 Skrúð­göng­ur leggja af stað
Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur leið­ir göng­una með vösk­um fák­um. Göngu­stjór­ar frá Leik­fé­lagi Mos­fells­sveit­ar. Tufti Tún­fót­ur, þriggja metra hátt tröll, tek­ur þátt í göngu.

21:00-22:30 Ullarpartý í Ála­fosskvos
Brekku­söng­ur og skemmti­dagskrá. Regína Ás­valds­dótt­ir bæj­ar­stjóri Mos­fells­bæj­ar set­ur há­tíð­ina. Greta Salóme hit­ar upp brekk­una. Tón­list­ar­kon­an Gugus­ar tek­ur nokk­ur lög. Hilm­ar Gunn­ars og Gústi Linn stýra brekku­söng. Kyndill kveik­ir á blys­um.

22:00 Kjúll­inn 2023 í Hlé­garði
Tón­list­ar­veisla í Hlé­garði. Fram koma: Sprite Zero Klan, Aron Can, Bríet, Steindi & Auddi, Dj. Geiri Slææ. Hús­ið opn­ar kl. 22:00 og stand­andi partí til kl. 01:30.

22:00-01:00 SZK og DJ Seð­ill í Bank­an­um
DJ Seð­ill og Sprite Zero Klan gera allt vit­laust í Bank­an­um.


Laug­ar­dag­ur 26. ág­úst

Tív­olí við Mið­bæj­artorg um helg­ina
Að­göngu­mið­ar seld­ir á staðn­um.

8:00-20:00 Golf­klúbbur­inn
Tveir fyr­ir einn af vall­ar­gjaldi á golf­vell­in­um í Bakka­koti í Mos­fells­dal um helg­ina.

9:00-17:00 Íþrótta­svæð­ið á Tungu­bökk­um
Fót­bolta­mót Aft­ur­eld­ing­ar og Weet­os, 6. og 7. flokk­ur karla og kvenna.

9:00-16:00 Tinda­hlaup­ið
Nátt­úru­hlaup sem hefst við Íþróttamið­stöð­ina að Varmá. Ræst verð­ur í þrem­ur rás­hóp­um, 5 og 7 tind­ar kl. 9:00, 1 tind­ur og 3 tind­ar kl. 11:00. Fjór­ar vega­lengd­ir í boði, 7 tind­ar (38 km), 5 tind­ar (34 km), 3 tind­ar (19 km) og 1 tind­ur (12 km). Tinda­hlaup Mos­fells­bæj­ar er í boði Nettó.

10:00-14:00 Kaffisæti
Kaffisæti pop-up kaffi­hús opið í Lága­fells­laug. Ekta ít­alskt kaffi á boð­stól­um.

10:00-18:00 Út­varp Mos­fells­bær
Um­sjón: Ástrós Hind Rún­ars­dótt­ir og Tanja Rasmus­sen. FM 106,5 og í Spil­ar­an­um. Út­send­ing alla helg­ina.

10:00-12:00 Krakka­hest­ar og klein­ur á Blika­stöð­um
Á Blika­stöð­um, við gömlu úti­hús­in, verð­ur boð­ið upp á Krakka­hesta og klein­ur. Við­burð­ur­inn hent­ar vel fyr­ir yngstu kyn­slóð­ina en teymt er und­ir krökk­un­um og boð­ið upp á hress­ingu og klein­ur.

10:00-17:00 Frítt á Gljúfra­stein
Gljúfra­steinn – hús skálds­ins opn­ar dyrn­ar að safn­inu upp á gátt og verð­ur frítt inn í til­efni bæj­ar­há­tíð­ar Mos­fells­bæj­ar, Í tún­inu heima. Gljúfra­steinn var heim­ili og vinnu­stað­ur Hall­dórs Lax­ness og fjöl­skyldu hans um hálfr­ar ald­ar skeið.

10:00-16:00 Sum­ar­há­tíð Mið­nætt­is í Bæj­ar­leik­hús­inu
Tjald­ið, Þorri og Þura, brúðu­smiðja, veit­inga­sala, and­lits­máln­ing o.fl. Ókeyp­is inn, mið­ar fyr­ir at­riði á sal fást í miða­sölu Bæj­ar­leik­húss­ins 30 mín­út­um fyr­ir hvert at­riði. Sjá dagskrá: midna­etti.com

10:00-17:00 Græn­met­is­mark­að­ur
Græn­meti frá Mos­skóg­um, sil­ung­ur frá Heið­ar­bæ, rós­ir frá Dals­garði og önn­ur ís­lensk holl­usta á boð­stól­um. Síð­asti mark­að­ur sum­ars­ins í Daln­um.

11:00-13:00 Ilmsána í Varmár­laug
Boð­ið verð­ur upp á nokkr­ar lot­ur með mis­mun­andi ol­í­um. Í hverja lotu kom­ast 8-10 manns. Einn­ig verð­ur boð­ið upp á saltskrúbb, ávaxta­bakka og nota­lega stemn­ingu á sána­svæð­inu.

11:00-17:00 Hús­dýra­garð­ur­inn
Geit­ur, kett­ling­ar, grís, kálf­ur, hæn­ur, kan­ín­ur, naggrís­ir og mörg önn­ur hús­dýr á Hraða­stöð­um í Mos­fells­dal. Að­gang­ur: 1.100 kr.

11:00-16:00 Mark­aðstorg
Ljós­mynda­stof­an Myndó, hannyrða­búð­in Sig­ur­björg og Folda Bassa hafa opið fyr­ir gesti og gang­andi í Þver­holti. Einn­ig verða kon­ur frá Úkraínu bú­sett­ar í Mos­fells­bæ að gefa smakk af þjóð­arsúp­unni þeirra kl. 13–15 í sal Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Fullt af frá­bær­um til­boð­um, mark­aðstjöld full af fjöl­breytt­um varn­ingi og skott­mark­að­ur.

11:00-17:00 Kaffi­hús Mosverja
Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar verð­ur með kaffi­hús í Skál­an­um í Ála­fosskvos. Rjúk­andi heit­ar vöffl­ur og kakó/kaffi ásamt góð­gæti.

11:00-15:00 Leikja­vagn UMFÍ á Stekkj­ar­flöt – Ath. breyt­ingu á stað­setn­ingu: Leikja­vagn­inn verð­ur í Fell­inu
Aft­ur­eld­ing opn­ar leikja­vagn­inn fyr­ir káta krakka. Fót­bolta­tenn­is, ringó, krolf, boccia, mega jenga, spike ball, fris­bí, kubb, leik­ir, sprell, tónlist og margt fleira.

11:30-16:00 Súpu­veisla Frið­riks V í Ála­fosskvos
Mat­reiðslu­meist­ar­inn Friðrik V galdr­ar fram kraft­mikla kjötsúpu. All­ur ágóði fer til end­ur­bóta á skáta­heim­ili Mosverja.

12:00 Barna­skemmt­un við Hlé­garð – Æv­in­týr­ið – Ath. breyt­ingu á stað­setn­ingu: Barna­skemmt­un­in færist inn í fé­lags­heim­il­ið
Leik­sýn­ing­in Æv­in­týr­ið – frá­bær skemmt­un fyr­ir börn og full­orðna. Fjall­ar um Jónatan og Dreka. Þeir vin­irn­ir bregða sér í alls kyns leiki og sjá börn­in hvern­ig hug­ar­heim­ur þeirra lifn­ar við á svið­inu. Boð­skap­ur verks­ins er um mik­il­vægi vináttu og virð­ingu fyr­ir ná­ung­an­um. Frítt inn.

12:00-16:00 Opin vinnu­stofa í Ála­foss­hús­inu
Sig­fríð­ur Lár­us­dótt­ir og Lár­us Þór Pálma­son verða með opna vinnu­stofu að Ála­foss­vegi 23, 4. hæð (lyfta á gafli húss­ins). Mynd­list, olíu-, akríl- og vatns­lita­mynd­ir.

12:00-20:00 Opið hús lista­fólks í Ála­fosskvos
Ólöf Björg Björns­dótt­ir mynd­list­ar­kona og Þór­ir Gunn­ars­son Lista­púki fagna list­inni í Kvos­inni með vinnu­stofu­sýn­ingu að Ála­foss­vegi 23, 3. hæð. Leið­sögn kl. 14 og 18. Ver­ið hjart­an­lega vel­komin og njót­ið lista, gleði og sam­veru.

12:00-17:00 Wings and Wheels – Tungu­bakka­flug­völl­ur
Gaml­ar flug­vél­ar, drátt­ar­vél­ar úr Mos­fells­bæ, mótor­hjól, forn­bíl­ar og flug­sýn­ing. Heitt á könn­unni fyr­ir gesti og kara­mellukast fyr­ir káta krakka kl. 16:30.

12:00 Hópakst­ur um Mos­fells­bæ
Fergu­son­fé­lag­ið stend­ur fyr­ir hópakstri drátt­ar­véla og forn­bíla. Lagt af stað frá Tungu­bakka-flug­velli og keyrt um bæ­inn.

12:00-17:00 Karl­ar í skúr­um Mos­fells­bæ – Hand­verks­sýn­ing
Opið hús að Skála­hlíð 7A, Litla­hlíð, á svæði Skála­túns. Margs kon­ar verk til sýn­is og karl­ar að störf­um. Út­skurð­ur, tálg­un, renn­ismíði, mód­el­smíði, flugu­hnýt­ing­ar o.fl. Kom­ið og fræð­ist um starf­sem­ina. Kaffi og með­læti.

12:00-16:00 Úti­mark­að­ur í Ála­fosskvos
Mark­aðstjöld full af fjöl­breytt­um varn­ingi og ýms­ar uppá­kom­ur á sviði.

  • 12:00 Varmár­kór­inn
  • 13:00 Djasskrakk­ar
  • 14:00 Dú­ett­inn Gleym mér ei
  • 14:30 Daniel Moss
  • 15:00 Tufti Tún­fót­ur á ferð­inni
  • 15:30 Hljóm­sveit­in Slysh

12:30 Greni­byggð 36 – Mos­fell­ing­ar bjóða heim
Jokka og Sjonni verða með ör­tón­leika í garð­in­um í Greni­byggð 36. Svo tek­ur kvennakór­inn Stöll­ur við og flyt­ur nokk­ur lög kl. 13.

13:00-16:00 Klif­ur­vegg­ur við skáta­heim­il­ið
Sigr­aðu vegg­inn og láttu þig síga ró­lega nið­ur. Átta metra hár vegg­ur­inn er áskor­un fyr­ir börn á öll­um aldri.

13:00-15:00 Kynn­ist Úkraínu
Opið hús í Þver­holti 3 þar sem gest­ir geta kynnst Úkraínu og þeirra menn­ingu. Úkraínsk stemn­ing og smakk af þjóð­arsúpu þeirra í boði fyr­ir gesti.

13:00 Aft­ur­eld­ing – Leikn­ir R. á Mal­bik­stöð­inni að Varmá
Meist­ara­flokk­ur karla í knatt­spyrnu spil­ar gegn Leikni R. að Varmá. Aft­ur­eld­ing er í mik­illi topp­bar­áttu í Lengju-deild­inni um þess­ar mund­ir.

13:00-17:00 Mynd­list­ar­sýn­ing að Bæj­ar­ási 2
Mynd­list­ar­sýn­ing í garð­in­um heima, Bæj­ar­ási 2. Héð­an og það­an, blönd­uð verk frá mynd­list­ar­kon­unni Hólm­fríði Ólafs­dótt­ur.

13:00 Stöll­urn­ar bjóða heim – Greni­byggð 36
Tón­leik­ar í garð­in­um. Kvennakór­inn Stöll­urn­ar býð­ur upp á úr­val ís­lenskra og er­lendra laga und­ir stjórn Heiðu Árna­dótt­ur kór­stjóra.

13:00- 16:00 Opin vinnu­stofa Lág­holti 17
Heiða María er 18 ára lista­kona sem er ein af þeim sem fékk styrk sem íþrótta- og tóm­stunda­nefnd veitti til ungra og efni­legra ung­menna. Hún ætl­ar að sýna og selja þau verk sem hún hef­ur unn­ið að í sum­ar ásamt eldri verk­um.

14:00-16:00 Um­hyggju­dag­ur í Lága­fells­laug
Frítt í Lága­fells­laug kl. 14-16. Gef­ins sund­pok­ar fyr­ir börn­in með­an birgð­ir endast.

14:00-16:00 Kjúk­linga­festi­val
Stærstu kjúk­linga- og mat­væla­fram­leið­end­ur lands­ins kynna af­urð­ir sín­ar, selja og gefa smakk við íþróttamið­stöð­ina að Varmá. Mat­ur og skemmt­un fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ýmis skemmti­at­riði, tón­list­ar­at­riði, Greip­ur Hjalta­son með uppistand, Kristján og Elsa úr Frozen verða á rölt­inu.

14:00-16:00 Suð­ræn veisla á Gl­oríu
Gl­oría við Bjark­ar­holt býð­ur gest­um og gang­andi upp á paellu beint af pönn­unni. Happy Hour alla helg­ina.

14:00 Ak­ur­holt 21 – Mos­fell­ing­ar bjóða heim
Storm­sveit­in ásamt Arn­óri Sig­urð­ar­syni, Þóri Úlfars­syni og Jens Hans­syni. Efn­is­skrá­in er bland af lög­um sem Storm­sveit­in hef­ur sung­ið síð­ustu 12 ár auk laga af plöt­unni Fót­spor tím­ans.

14:00-17:00 Stekkj­ar­flöt – Ath. breyt­ingu á stað­setn­ingu: Hoppu­kastal­ar verða Fell­inu
Frítt fyr­ir káta krakka í hoppu­kastala.

15:00 Ástu-Sólliljugata 9 – Mos­fell­ing­ar bjóða heim
Söng­kon­an og fiðlu­leik­ar­inn Greta Salóme býð­ur heim til sín í 30 mín­útna tón­leika.Eitt­hvað fyr­ir alla á boð­stól­um og grill­að­ar pyls­ur. Með henni leik­ur gít­ar­leik­ar­inn Gunn­ar Hilm­ars­son. Opið hús kl. 14:45-16:00.

15:00 Álm­holt 10 – Mos­fell­ing­ar bjóða heim
Hrönn og Dav­íð bjóða að venju upp á glæsi­lega óperu­tón­leika. Eva Þyri Hilm­ars­dótt­ir pí­an­isti leið­ir hóp ungra óperu­söngv­ara. Sér­stak­ir gest­ir verða Bryndís Guð­jóns­dótt­ir sópr­an og Kristín Mäntylä mezzosópr­an. Svo verða Dav­íð, Stefán og Helgi Hann­es­ar með fasta liði eins og veju­lega. Kaffisala til góð­gerð­ar­mála.

15:00 Reykja­byggð 33 – Mos­fell­ing­ar bjóða heim
Íris Hólm og Ingi­björg Hólm syngja við und­ir­leik Sveins Páls­son­ar sem leik­ur á gít­ar, Dav­íðs Atla Jo­nes sem leik­ur á bassa og Þór­is Hólm sem leik­ur á slag­verk.

15:00-16:00 Hesta­fjör
Teymt und­ir börn­um á Stekkj­ar­flöt­inni í boði Hesta­mennt­ar.

15:30 Brekku­tangi 24 – Mos­fell­ing­ar bjóða heim
Mos­fell­ing­ur­inn Hlyn­ur Sæv­ars­son og Kjal­ar Koll­m­ar sam­eina krafta sína í dú­ett og halda heima­tón­leika í Brekku­tanga 24. Þeir leika sí­gild ís­lensk lög ásamt er­lend­um djass út­sett fyr­ir bassa og söng.

16:15 Brekku­tangi 24 – Mos­fell­ing­ar bjóða heim
Gleðisveit­in Látún spil­ar frum­sam­ið balk­an-ska-fönk í garð­in­um. Fyr­ir utan Mos­fell­ing­inn Sæv­ar Garð­ars­son sem spil­ar á trom­pet, eru Þor­kell Harð­ar­son á klar­in­ett/altósax, Hall­ur Ing­ólfs­son á tromm­ur, Al­bert Sölvi Ósk­ars­son á ba­riton/alto-sax, Sól­veig Morá­vek á ten­ór­sax og Þórdís Claessen á raf­bassa.

16:30 Kara­mellukast
Kara­mellukast á Tungu­bökk­um.

17:00 Kvísl­artunga 98 – Mos­fell­ing­ar bjóða heim
Karla­kór­inn Esja kem­ur fram á heima­tón­leik­um í Kvísl­artungu. Létt­ur og hefð­bund­inn kór með óhefð­bundnu ívafi.

17:00-21:00 Götugrill
Íbú­ar í Mos­fells­bæ halda götugrill í vel skreytt­um göt­um bæj­ar­ins.

21:00-23:00 Stór­tón­leik­ar á Mið­bæj­ar­torgi
Skemmt­un fyr­ir alla fjöl­skyld­una þar sem Mos­fells­bær býð­ur upp á stór­tón­leika á Mið­bæj­ar-torg­inu. Fram koma: Sigga Ózk, Mug­ison, Páll Rós­inkr­anz úr Jet Black Joe, Sprite Zero Klan, Diljá Pét­urs­dótt­ir og Páll Ósk­ar. Kynn­ir verð­ur Dóri DNA. Björg­un­ar­sveit­in Kyndill skýt­ur upp flug­eld­um af Lága­felli skömmu eft­ir að tón­leik­um lýk­ur.

22:00-01:00 Bryndís í Bank­an­um
Leik- og söng­kon­an Bryndís Ásmunds­dótt­ir syng­ur sín upp­á­halds­lög. Með henni verð­ur Franz Gunn­ars­son á gít­ar. Frítt inn.

23:30-04:00 Stórd­ans­leik­ur
Páll Ósk­ar mæt­ir í íþrótta­hús­ið að Varmá og held­ur há­tíð­ar­ball með Aft­ur­eld­ingu. Miða­verð á Palla­ball 4.500 kr. í for­sölu og 5.500 kr. við inn­gang. For­sala í íþrótta­hús­inu að Varmá (20 ára ald­urstak­mark).


Sunnu­dag­ur 27. ág­úst

8:00-20:00 Golf­klúbbur­inn
Tveir fyr­ir einn af vall­ar­gjaldi á golf­vell­in­um í Bakka­koti í Mos­fells­dal um helg­ina.

9:00-17:00 Íþrótta­svæð­ið á Tungu­bökk­um
Fót­bolta­mót Aft­ur­eld­ing­ar og Weet­os, 6. og 7. flokk­ur karla og kvenna.

10:00-14:00 Kaffisæti
Kaffisæti pop-up kaffi­hús opið í Lága­fells­laug. Ekta ít­alskt kaffi á boð­stól­um. Opið verð­ur áfram næstu þrjár helg­ar.

10:00-18:00 Út­varp Mos­fells­bær
Um­sjón: Ástrós Hind Rún­ars­dótt­ir og Tanja Rasmus­sen. FM 106,5 og í Spil­ar­an­um. Út­send­ing alla helg­ina.

11:00-17:00 Hús­dýra­garð­ur­inn
Geit­ur, kett­ling­ar, grís, kálf­ur, hæn­ur, kan­ín­ur, naggrís­ir og mörg önn­ur hús­dýr á Hraða­stöð­um í Mos­fells­dal. Að­gang­ur: 1.100 kr.

12:00-17:00 Karl­ar í skúr­um Mos­fells­bæ – Hand­verks­sýn­ing
Opið hús að Skála­hlíð 7A, Litla­hlíð, á svæði Skála­túns. Margs kon­ar verk til sýn­is. Út­skurð­ur, tálg­un, renn­ismíði, mód­el­smíði, flugu­hnýt­ing­ar o.fl. Kom­ið og fræð­ist um starf­sem­ina. Kaffi og með­læti.

14:00 Há­tíð­ar­dagskrá í Hlé­garði

  • Um­hverf­is­nefnd veit­ir um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar 2023, einn­ig eru veitt­ar við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir tré árs­ins og plokk­ara árs­ins
  • Mos­fells­bær heiðr­ar starfs­fólk sem á 25 ára starfsaf­mæli
  • Út­nefn­ing bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2023
  • Nem­end­ur úr Helga­fells­skóla taka lag­ið
  • Óvænt tón­list­ar­at­riði
  • Heitt á könn­unni og öll vel­komin

14:00-16:00 Opið hús á slökkvi­stöð­inni
Slökkvi­stöðin við Skar­hóla­braut verð­ur til sýn­is fyr­ir há­tíð­ar­gesti. Gest­um býðst að skoða bíla, tæki og bún­að slökkvi­liðs­ins í bíla­sal. Öll vel­komin.

14:00-17:00 Mynd­list­ar­sýn­ing að Bæj­ar­ási 2
Mynd­list­ar­sýn­ing í garð­in­um heima, Bæj­ar­ási 2. Héð­an og það­an, blönd­uð verk frá mynd­list­ar­kon­unni Hólm­fríði Ólafs­dótt­ur.

16:00 Stofu­tón­leik­ar: Fald­ar perl­ur – Kol­beinn Jón Ket­ils­son og Matt­hild­ur Anna Gísla­dótt­ir
Á Gljúfra­steini koma fram Kol­beinn Ket­ils­son ten­ór og Matt­hild­ur Anna Gísla­dótt­ir pí­anó­leik­ari. Síð­ustu stofu­tón­leik­ar sum­ars­ins. Tón­leik­arn­ir hefjast kl. 16 í stof­unni, að­gangs­eyr­ir er 3.500 kr. Nán­ar á glju­fra­steinn.is.

17:00 Mos­fell­ing­ar bjóða heim – Tún­fót­ur
Blús­hljóm­sveit Þor­kels Jó­els­son­ar og fé­lag­ar halda tón­leika á garð­pall­in­um í Tún­fæti í Mos­fells­dal. Ver­ið vel­komin.

18:00 Kyrrð­ar­bæn
Biblíu­leg íhug­un í Mos­fells­kirkju og ganga í nán­asta um­hverfi. Bylgja Dís Gunn­ars­dótt­ir og sr. Henn­ing Emil Magnús­son leiða stund­ina. Hress­ing í kirkj­unni.

20:00 Kvöld­messa
Lág­stemmd stund í Mos­fells­kirkju með mikla áherslu á íhug­un, iðk­un og söng. Góð leið til að und­ir­búa sig fyr­ir kom­andi viku. Þórð­ur Sig­urð­ar­son, org­an­isti, leið­ir tón­list­ina. Sr. Henn­ing Emil þjón­ar.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00