Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
17. ágúst 2023

Fimmtu­dags­kvöld­ið 17. ág­úst, kl. 19:00 til 03:00, verð­ur Colas Ís­land að vinna við mal­biksvið­gerð­ir á Vest­ur­lands­vegi við Mela­hverfi.

Um­ferð verð­ur stýrt fram­hjá fram­kvæmda­svæð­um en reikna má með smá­vægi­leg­um um­ferð­ar­töf­um.

Veg­far­end­ur eru beðn­ir um að virða merk­ing­ar og hraða­tak­mark­an­ir og sýna að­gát við vinnusvæð­in. Vinnusvæð­in eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög ná­lægt akst­urs­braut­um.

Tengt efni