Tilnefningar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2022
Hægt er að senda inn tilnefningar til 22. desember.
Efla þarf forvarnarstarf lögreglu og sýnilega löggæslu
Á stjórnarfundi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þann 5. desember var svohljóðandi bókun samþykkt:
Deiliskipulagsbreytingar: Parhús að Háeyri 1-2 og Brettavöllur við Krikaskóla
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt að kynna og auglýsa eftirfarand tillögur samkvæmt, 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulagsbreyting Skeljatangi 10
Á fundi skipulagsnefndar þann 2. desember sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr skipulagslaga nr. 123/2010, umsókn eigenda Skeljatanga 10 um breytingu á deiliskipulagi.
Aðventan í Mosfellsbæ 2022
Fjöldi viðburða verða í boði í Mosfellsbæ á aðventunni.
Lokað fyrir heitt vatn í Liljugötu 5. desember kl. 10:00 - 12:00
Vegna vinnu við hitaveitu verður lokað fyrir heitt vatn í Liljugötu mánudaginn 5. desember frá kl. 10:00 til 12:00.
Afmælishátíð Lágafellsskóla 2022
20 ára afmæli Lágafellsskóla var haldið með pompi og pragt þriðjudaginn 29. nóvember sl.
Pistill bæjarstjóra 2. desember 2022
Útboð: Nýr leikskóli í Helgafellshverfi - Stoðveggir
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Nýr leikskóli í Helgafellshverfi – Stoðveggir.
Unnið að bættu aðgengi allra í Mosfellsbæ
Nú stendur yfir vinna við að kortleggja hvar í gatna- og stígakerfi bæjarins sé einkum þörf á úrbótum á aðgengi.
Opnun útboðs – Kvíslarskóli: Endurnýjun glugga
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Kvíslarskóli: Endurnýjun glugga rann út þann 1. desember kl. 11:00.
Ljósin tendruð á jólatrénu á Miðbæjartorginu
Laugardaginn 26. nóvember voru ljósin tendruð á jólatré Mosfellinga við hátíðlega athöfn.
Tilgangur og hlutverk almannavarna
Í vikunni var boðið upp á kynningu á tilgangi og hlutverki almannavarna, bæði á landsvísu og á höfuðborgarsvæðinu.
Pistill bæjarstjóra 25. nóvember 2022
Lýsing á fótboltavelli við Lindarbyggð
Í erindi barna í Reykjahverfi sem tekið var fyrir á 1518. fundi bæjarráðs þann 13. janúar 2022 var óskað eftir betri lýsingu á fótboltavelli við Lindarbyggð.
Mosfellsbær með formennsku í SSH
Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, SSH, var haldinn föstudaginn 18. nóvember 2022 í Félagsgarði í Kjósarhreppi.
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð eftir tveggja ára hlé
Bókmenntahlaðborð Bókasafns Mosfellsbæjar var haldið þriðjudaginn 22. nóvember, eftir tveggja ára hlé sökum Covid-19 heimsfaraldursins.
Jólatré fyrir Miðbæjartorgið úr Hamrahlíðarskógi
Skógræktarfélag Mosfellsbæjar hefur verið starfrækt í 67 ár og meðal annars byggt upp Hamrahlíðarskóg sem er orðinn vel vaxinn.
Ljósin tendruð á jólatrénu á Miðbæjartorginu 26. nóvember 2022
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar spilar fyrir gesti og gangandi frá kl. 15:30 í Kjarna en kl. 16:00 hefst dagskrá á sviði á Miðbæjartorginu.
Pistill bæjarstjóra 18. nóvember 2022