Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. desember 2022

Um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir til­boð­um í verk­ið: Nýr leikskóli í Helgafellshverfi – Stoðveggir.

Verk­ið fel­ur í sér stoðveggjagerð umhverfis tilvonandi leikskóla og jarðvinnu þeim tengdum. Um er að ræða Vefarastræti 2-6, lnr. 211651 í Mosfellsbæ þar sem fyrirhugað er að reisa leikskóla. Afmarkast verksvæði og aðstaða verktaka af lóðarmörkum.

Helstu magn­töl­ur:

  • Steypa: 500 m3
  • Bendistál: 48 tonn
  • Mót: 2.850 m2
  • Fyllingar: 500 m3
  • Uppgröftur: 50 m3

Verk­inu skal að fullu lok­ið 31. mars 2023 í sam­ræmi við ákvæði út­boðs­gagna.

Út­boðs­gögn verða af­hent í ra­f­ræna útboðskerfinu vso.ajoursystem.net frá og með föstudeginum 2. desember 2022.

Tilboðum skal skilað rafrænt í sama útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 20. desember 2022.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00