Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
24. nóvember 2022

  Í er­indi barna í Reykja­hverfi sem tek­ið var fyr­ir á 1518. fundi bæj­ar­ráðs þann 13. janú­ar 2022 var óskað eft­ir betri lýs­ingu á fót­bolta­velli við Lind­ar­byggð.

  Bæj­ar­yf­ir­völd urðu við þess­ari beiðni og sett­ir hafa ver­ið upp tveir stefnumið­að­ir ljós­kast­ar­ar við sitt­hvorn helm­ing vall­ar­ins til að unnt sé að spila eft­ir að myrk­ur er skoll­ið á.

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00