Covid-19: Áhrif breyttra reglna um sóttkví á skólastarf
Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingar á reglum um sóttkví og smitgát sem taka gildi frá og með miðnætti í kvöld, þriðjudaginn 25. janúar.
Covid-19: Slakað á reglum um sóttkví
Einstaklingum sem eru útsettir fyrir Covid-19 smiti utan heimilis eða dvalarstaðar síns verður ekki lengur skylt að fara í sóttkví en þurfa þess í stað að viðhafa smitgát.
Appelsínugul viðvörun vegna veðurs í dag 25. janúar 2022
Viðvörun vegna veðurs sem gefin var út fyrir höfuðborgarsvæðið hefur verið færð upp á appelsínugult og tekur gildi í hádeginu.
Gul viðvörun vegna veðurs þriðjudaginn 25. janúar 2022
Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs fyrir höfuðborgarsvæðið.
Covid-19: Krafa um sýnatöku í tengslum við smitgát afnumin og útivera í einangrun heimiluð
Einstaklingum sem sæta smitgát í kjölfar smitrakningar verður ekki lengur skylt að fara í hraðpróf við upphaf og lok smitgátar frá og með morgundeginum en þurfa að fara gætilega í 7 daga og í PCR próf ef einkenni koma fram.
Hraðahindrun í safngötu Reykjabyggðar
Í dag hefst vinna við að setja upp hraðahindrun í safngötu Reykjabyggðar samkvæmt samþykktri umferðaröryggisáætlun Mosfellsbæjar.
Lífshlaupið 2. - 22. febrúar 2022 - Skráning er hafinn
Íbúar Mosfellsbæjar eru hvattir til að taka þátt í Lífshlaupinu og skapa skemmtilega stemningu og auka félagsandann á vinnustaðnum/í skólanum.
Auðlesið efni: Til þeirra sem nýta sér akstursþjónustu fatlaðs fólks
Það hefur komið fram í fréttum að Strætó varð fyrir netárás í desember 2021.
Slöbbum saman 15. janúar - 15. febrúar 2022
Slöbbum saman er verkefni sem Landlæknisembættið, ÍSÍ, UMFÍ, Heilsueflandi samfélag og Sýn fara nú af stað með og miðar að því að fá fólk til að hreyfa sig.
Covid-19: Almennar samkomutakmarkanir hertar á miðnætti
Almennar samkomutakmarkanir verða 10 manns, heimild til aukins fjölda fólks á viðburðum með hraðprófum fellur brott, hámarksfjöldi í verslunum verður 200 manns og skemmtistöðum, krám og spilakössum verður lokað.
Elva Björg valin Mosfellingur ársins 2021
Mosfellingur ársins 2021 er Elva Björg Pálsdóttir forstöðumaður félagsstarfs eldri borgara í Mosfellsbæ, en bæjarblaðið Mosfellingur stendur fyrir valinu.
Hugmyndasamkeppni um nýjan miðbæjargarð í Mosfellsbæ
Mosfellsbær í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs efnir til opinnar hugmyndasamkeppni um nýjan miðbæjargarð, upplifunar- og áningarstað í miðbæ Mosfellsbæjar.
Covid-19: Gildandi takmarkanir innanlands framlengdar til 2. febrúar
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreyttar gildandi takmarkanir á samkomum innanlands til og með 2. febrúar næstkomandi.
Tilkynning til notenda akstursþjónustu um öryggisbrest í kerfum Strætó
Líkt og komið hefur fram í fréttum undanfarið varð Strætó fyrir fjandsamlegri netárás frá erlendum aðilum sem náðu í lok desember að brjóta sér leið inn í kerfi Strætó og stela þaðan upplýsingum sem þar var að finna.
Covid-19: Breyttar reglur um sóttkví
Heilbrigðisráðherra hefur breytt reglum um sóttkví í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis.
Íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2021
Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar fór fram við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Blik fimmtudaginn 6. janúar 2021.
Gul viðvörun í gildi á höfuðborgarsvæðinu
Gul viðvörun vegna veðurs er í gildi á höfuðborgarsvæðinu.
Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2021 - Bein útsending 6. janúar kl. 17:00
Bein útsending frá kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2021.