Bein útsending frá kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2021.
Fimmtudaginn 6. janúar kl. 17:00 verður bein útsending frá kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2021.
Vegna fjöldatakmarkanna verður athöfnin með óhefðbundnu sniði.
Hægt verður að fylgjast með útsendingunni á YouTube.
Tengt efni
Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2024 heiðrað við hátíðlega athöfn í Hlégarði fimmtudaginn 9. janúar
Kjör íþróttafólks Mosfellsbæjar 2024 - Hægt að kjósa til og með 12. desember
Tíu konur og tíu karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2024.
Kjör íþróttafólks Mosfellsbæjar 2024
Tíu konur og tíu karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2024.