Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. janúar 2022

Gul við­vörun vegna veð­urs er í gildi á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

Spáð er suð­aust­an 15-23 m/s og rign­ingu. Bú­ast má við mjög snörp­um vind­hvið­um við Kjal­ar­nes. Einn­ig geta ver­ið hvass­ir svifti­vind­ar í efri byggð­um og við háar bygg­ing­ar. Fólk er hvatt til að sýna að­gát og ganga frá laus­um mun­um til að forð­ast tjón.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00