Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. janúar 2022

Það hef­ur kom­ið fram í frétt­um að Strætó varð fyr­ir netárás í des­em­ber 2021.

Þeir sem réð­ust á Strætó stálu við­kvæm­um upp­lýs­ing­um sem Strætó geym­ir um not­end­ur akst­urs­þjón­ustu fatl­aðs fólks og eldri borg­ara. Upp­lýs­ing­arn­ar eru frá ár­un­um 2014 til 2021 og eru til dæm­is nöfn, kenni­töl­ur og sér­þarf­ir not­enda.

Þeir sem gerðu árás­ina hafa ekki birt þær upp­lýs­ing­ar sem þeir stálu en þeir vilja að Strætó borgi þeim pen­inga til að þeir birti ekki upp­lýs­ing­arn­ar. Lög­regl­an er núna að rann­saka þessa netárás.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00