Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
17. janúar 2022

Slöbb­um sam­an er verk­efni sem Land­læknisembætt­ið, ÍSÍ, UMFÍ, Heilsu­efl­andi sam­fé­lag og Sýn fara nú af stað með og mið­ar að því að fá fólk til að hreyfa sig.

 

Fátt skil­ar jafn góð­um ár­angri fyr­ir lík­ama og sál og hreyf­ing og létt hreyf­ing er eitt­hvað sem við flest get­um gert. Íbú­ar Mos­fells­bæj­ar eru því hvatt­ir til að fara út og labba en þar sem færð­in vinn­ur ekki alltaf með okk­ur á þess­um árs­tíma höf­um við húm­or­inn með og ætl­um því að SLABBA sam­an, labba í slabbi.

Nú er um að gera að fara út með vin­un­um, fjöl­skyld­unni, sauma­klúbbn­um eða vinnu­fé­lög­un­um og slabba sam­an og efla lík­ama og sál.

Hvern­ig tek ég þátt?

Hægt er að skrá sig á vis­ir.is eða deila mynd­um á sam­fé­lags­miðl­um með myllu­merk­inu #slobbumsam­an. Einu sinni í viku er dreg­ið úr skrán­ing­um og merkt­um mynd­um og við­kom­andi fær skemmti­leg­an glaðn­ing.

Skráning á visir.is:

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00