Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. janúar 2022

Líkt og kom­ið hef­ur fram í frétt­um und­an­far­ið varð Strætó fyr­ir fjand­sam­legri netárás frá er­lend­um að­il­um sem náðu í lok des­em­ber að brjóta sér leið inn í kerfi Strætó og stela það­an upp­lýs­ing­um sem þar var að finna.

Í ljós hef­ur kom­ið að þau gögn sem að­il­arn­ir komust yfir tengd­ust akst­urs­þjón­ustu fatl­aðs fólks sem og eldri borg­ara sem Strætó hef­ur sinnt fyr­ir hönd Mos­fells­bæj­ar, Reykja­vík­ur­borg­ar, Kópa­vogs, Hafn­ar­fjarð­ar, Garða­bæj­ar og Seltjarn­ar­ness á tíma­bil­inu 2014-2021.

Mos­fells­bær fylg­ist áfram náið með fram­vindu máls­ins.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00