Útboð: Hamraborg - Langitangi, gatnagerð og lagnir
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið Hamraborg – Langitangi, gatnagerð og lagnir.
Sundlaugar í Mosfellsbæ opna ekki í fyrramálið
Bilunin í Hellisheiðarvirkjun var umfangsmeiri en upphaflega var talið.
Snjómokstur mánudaginn 19. desember 2022
Unnið var að snjómokstri alla helgina, við krefjandi aðstæður.
Sundlaugum í Mosfellsbæ lokað
Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu verður lokað í dag vegna bilunar sem komið hefur upp í Hellisheiðarvirkjun.
Gul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu 19. desember 2022
Gul viðvörun vegna veðurs tekur gildi á höfuðborgarsvæðinu frá hádegi í dag, mánudaginn 19. desember.
Rafmagnslaust við Lækjarnes og Minna Mosfell mánudaginn 19. desember 2022
Vegna viðgerðar verður rafmagnslaust við Lækjarnes og Minna Mosfell mánudaginn 19. desember kl. 13:00.
Snjómokstur sunnudaginn 18. desember 2022
Staðan í dag kl. 14:00 er sú að stofnbrautir, strætóleiðir og tengigötur eru vel færar.
Uppfærðar upplýsingar um snjómokstur 17. desember 2022
Vinnu við snjóruðning er við það að ljúka í dag en sú vinna hófst klukka fjögur í nótt. Strætóleiðir verða þó ruddar á meðan Strætó gengur.
Snjómokstur laugardaginn 17. desember 2022
Öll tiltæk tæki eru að störfum og búið er að hreinsa flestar aðalgötur innanbæjar og unnið er í því að halda strætóleiðum opnum.
Pistill bæjarstjóra 16. desember 2022
Áríðandi tilkynning – tunnuskipti vegna samræmds flokkunarkerfis hefjast í vor
Eins og fram hefur komið mun á vormánuðum 2023 verða innleitt nýtt flokkunarkerfi á höfuðborgarsvæðinu þar sem fjórum úrgangsflokkum verður safnað við hvert heimili.
Úthlutun styrkja úr Sóley
12. desember sl. fór fram úthlutun styrkja úr Sóleyju, styrktarsjóði Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, til nýsköpunarverkefna.
Sögulegt hámark í rennsli hitaveitu á höfuðborgarsvæðinu
Eftir einstaklega milt haust hefur nú heldur betur kólnað og því hefur aukist álag á hitaveituna.
Nýtt umdæmisráð og barnaverndarnefndir lagðar niður
Í gær, 12. desember, skrifuðu bæjarstjórar Kópavogs, Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar, Seltjarnarnesbæjar, Kjósarhrepps og framkvæmdastjóri SSH undir samning um rekstur sameiginlegs umdæmisráðs barnaverndar sem tekur til starfa nú um áramót.
Nýtt flokkunarkerfi á heimilisúrgangi á höfuðborgarsvæðinu vorið 2023
Árið 2023 munu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu taka upp nýtt og samræmt flokkunarkerfi á heimilisúrgangi.
Brugðist við ofbeldi barna með auknu samstarfi
Mosfellsbær, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ undirrituðu viljayfirlýsingu um samstarf vegna barna í viðkvæmri stöðu síðastliðinn föstudag.
Pistill bæjarstjóra 9. desember 2022
Opnun á Vesturlandsvegi í gegnum Mosfellsbæ
Vesturlandsvegur (1) í gegnum Mosfellsbæ var vígður formlega fimmtudaginn 8. desember eftir endurbætur og breikkun. Með framkvæmdinni stóreykst umferðaröryggi í gegnum bæinn.
Mikil uppbygging framundan í Mosfellsbæ
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2023 og næstu þrjú ár þar á eftir var samþykkt við seinni umræðu í bæjarstjórn þann 7. desember.
Breyting á deiliskipulagi 4. áfanga Helgafellshverfis