Staðan í dag kl. 14:00 er sú að stofnbrautir, strætóleiðir og tengigötur eru vel færar.
Verið er að klára að ryðja götur í öllum hverfum og er áætlað að því ljúki seinni partinn í dag. Unnið er að hreinsun stíga og gangstétta en það gæti klárast seint í kvöld eða í fyrramálið. Áhersla er lögð á að allir stígar í kringum skóla og leikslóla verði færir í fyrramálið.
Tengt efni
Aukin og bætt vetrarþjónusta
Þann 8. október undirritaði Regína Ásvaldsdóttir fyrir hönd Mosfellsbæjar samninga um snjómokstur við tvo verktaka.
Snjómokstur í dag mánudaginn 5. febrúar 2024
Í gær voru öll tiltæk tæki við snjómokstur í öllum hverfum bæjarins.
Snjómokstur í dag mánudaginn 29. janúar 2024
Snjómokstur hófst í nótt og eru 12 snjóruðningstæki við vinnu. Lögð var áhersla á að moka strætóleiðir og allar helstu stofn- og tengileiðir í bænum sem ættu að vera vel færar fyrir kl 7:30.