Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
19. desember 2022

Um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir til­boð­um í verk­ið Hamra­borg – Langi­tangi, gatna­gerð og lagn­ir.

Mos­fells­bær ósk­ar eft­ir áhuga­söm­um að­il­um til að taka þátt í út­boði vegna verk­efn­is­ins Hamra­tangi – Langa­tangi, gatna­gerð og lagn­ir.

Verk­ið felst í al­mennri gatna­gerð, up­p­úr­tekt og fyll­ingu, lagn­ingu hol­ræsa­kerf­is, vatns­lagna, hita­veitu­lagna og raf­strengja ásamt upp­setn­ingu lýs­ing­ar.

Yf­ir­borðs­frá­gang­ur er ekki með í þessu út­boði.

Helstu magn­töl­ur:

  • Up­p­úr­tekt og til­flutn­ing­ur á jarð­vegi – 5.000 m³
  • Los­un klapp­ar – 10 m³
  • Fyll­ing – 4.900 m³
  • Frá­veitu­lagn­ir – 850 m
  • Vatns­veitu­lagn­ir – 230 m
  • Hita­veitu­lagn­ir – 300 m²

Verk­inu skal að fullu lok­ið 14. júlí 2023.

Út­boðs­gögn verða af­hent á út­boðsvef VSÓ frá og með kl. 10:00 þriðju­dag­inn 20. des­em­ber 2022.

Til­boð­um skal skila gegn­um út­boðsvef VSÓ eigi síð­ar en þriðju­dag­inn 17. janú­ar 2023 kl. 14:00.

Ekki verð­ur hald­inn opn­un­ar­fund­ur en nið­ur­stöð­ur verða send­ar bjóð­end­um og birt­ar á vef Mos­fells­bæj­ar.

Sjálf­virk­ar til­kynn­ing­ar

At­hygli bjóð­enda er vakin á því að til þess að fá til­kynn­ing­ar send­ar með sjálf­virk­um hætti frá vefn­um um við­bót­ar­gögn, svör við fyr­ir­spurn­um o.s.frv. er nauð­syn­legt að bjóð­end­ur smelli á hnapp­inn „Taka þátt í út­boði“ inni á út­boðsvefn­um.

Leið­bein­ing­ar og að­stoð

Leið­bein­ing­ar um skrán­ingu og skil á til­boð­um má nálg­ast á vef­síð­unni help.ajour­system.com eða með því að senda póst á ut­bod@vso.is og óska eft­ir að­stoð.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00