Vinna við gerð nýrrar umhverfisstefnu vekur athygli
Nýlega kom út skýrsla á vegum norrænu fræðastofnunarinnar Nordregio um vinnu sveitarfélaga á Norðurlöndum við að ná fram heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.
Lionsklúbbarnir afhenda lestrarhvetjandi efni
Veturinn 2017 leitaði Menntamálastofnun til Lestrarátaks Lions á Íslandi varðandi samstarf um hvort Lionsklúbbar landsins gætu séð um að afhenda leikskólum hver í sínu nærsamfélagi gjafapakka sem inniheldur læsishvetjandi námsefni sem Menntamálastofnun gefur út.
Skrifuðu bæjarstjóranum bréf
Drengir úr 4. bekk í Krikaskóla skrifuðu á dögunum bréf til bæjarstjórans í Mosfellsbæ og báðu um að fá „Brassavöll“. Um er að ræða lítinn battavöll sem hægt er að spila fótbolta á.
Samningur til eflingar málfærni, málþroska og læsi leikskólabarna
Þann 31. október var undirritaður samningur milli Menntamálastofnunar og Mosfellsbæjar um samstarf og samvinnu um að efla, málfærni, málþroska og læsi leikskólabarna í Mosfellsbæ.
Þjónusta efld, álögur lækka og traustur rekstur
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árin 2019-2022 var tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn þann 31. október.
Baráttudagur gegn einelti í Lágafellsskóla
Fimmtudagurinn 8. nóvember var líflegur í Lágafellsskóla, en þá komu saman allir skólavinir skólans og perluðu saman armbönd.
Hugum að endurskinsmerkjum
Nú þegar dagur fer að styttast er gott að huga að endurskinsmerkjum en þau eru nauðsynleg til að sjást vel í umferðinni.
Samráðsvettvangur bæjarins og UMFA
Á fundi bæjarráðs þann 25. október var samþykkt að koma á laggirnar samráðsvettvangi Mosfellsbæjar og Aftureldingar um uppbyggingu og nýtingu íþróttamannvirkja að Varmá.
Breytingar á nefndum Mosfellsbæjar
Við upphaf nýs kjörtímabils samþykkti bæjarstjórn Mosfellsbæjar breytingar á fyrirkomulagi nefnda hjá Mosfellsbæ.
Opnun útboðs - Súluhöfði 32-50, gatnagerð & fráveita
Þann 2. nóvember 2018 kl. 11:00 voru opnuð tilboð í verkið “Súluhöfði 32-50, gatnagerð & fráveita”. Engar athugasemdir bárust fyrir opnun.
Tekjur aukast, þjónusta vex og fjárfest í innviðum á sviði skóla og frístundamála
Fjárhagsáætlun fyrir árin 2019-2022 var tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn þann 31. október sl.
Samstarfssamningur við UMFA undirritaður
Á fundi bæjarráðs þann 11. október var bæjarstjóra heimilað að undirrita samstarfssamning Mosfellsbæjar og Ungmennafélagsins Aftureldingar vegna áranna 2018-2022.
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2019 og næstu þrjú ár
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2019 og næstu þrjú ár þar á eftir er lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag.
Hvetjum bæjarbúa til að flokka
Mosfellsbær hefur nú sett upp ruslatunnur fyrir flokkað rusl á miðbæjartorginu. Tilgangurinn er að hvetja íbúa bæjarins til að flokka betur sitt rusl.
Opið hús - Útistundir
Miðvikudaginn 31. október er komið að fyrsta opna húsi vetrarins. Að þessu sinni verður fyrirlesturinn haldinn í Lágafellsskóla og hefst kl. 20:00.
Samið við Alverk um byggingu fjölnota íþróttahúss að Varmá
Í vor var boðin út bygging fjölnota íþróttahúss að Varmá.
Kvennafrídagurinn - miðvikudaginn 24. október kl. 14:55
Í dag miðvikudaginn 24. október 2018 má gera ráð fyrir að röskun geti orðið á starfsemi Mosfellsbæjar í ljósi þess að konur eru hvattar til að leggja niður störf kl. 14:55 til þess að taka þátt í fundi í tilefni kvennafrídagsins við Arnarhól í Reykjavík kl. 15:30.
Trjágróður á lóðarmörkum
Mikilvægt er að garðeigendur hugi að því að trjágróður þeirra hafi ekki vaxið út á stíga eða götur með tilheyrandi óþægindum og mögulegri hættu fyrir vegfarendur, sérstaklega núna í skammdeginu þegar fjöldi barna er á ferðinni vegna skóla og tómstunda.
Minnum á opinn fund um stefnu í menningarmálum
Þriðjudaginn 16. október, kl. 18:30-22:00, verður haldinn opinn fundur menningar- og nýsköpunarnefndar um endurskoðun stefnu Mosfellsbæjar í menningarmálum.
Opinn fundur um stefnu í menningarmálum
Opinn fundur um endurskoðun stefnu Mosfellsbæjar í menningarmálum verður haldinn í Hlégarði þriðjudaginn 16. október kl. 18:30-22:00.