Útboðsauglýsing: Gatnagerð í Reykjahverfi, Mosfellsbæ
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Gatnagerð í Reykjahverfi, Mosfellsbæ.
Opnun útboðs: Reykjahverfi Mosfellsbæ - gatnagerð
Þann 31. ágúst 2018 voru tilboð opnuð í verkinu: Reykjahverfi Mosfellsbæ – gatnagerð. Engar athugasemdir voru gerðar fyrir opnun.
Heimanámsaðstoð Rauða krossins
Heimanámsaðstoð fyrir 1. – 10. bekk fer fram á bókasafni Mosfellsbæjar og í Lágafellsskóla (stofa 111) alla þriðjudaga frá kl. 14:00-16:00 (hefst 11. 09) og í Klébergsskóla, Kjalanesi alla mánudaga frá 14:30-16:30 (hefst 10.09).
Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2018
Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2018 voru afhentar við hátíðlega athöfn í Hlégarði á bæjarhátíð Mosfellsbæjar Í túninu heima.
Steindi Jr. bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2018
Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., er bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2018.
Aðalskipulagsbreyting í landi Dallands - Kynning
Aðalskipulagsbreyting í landi Dallands í suðurhluta Mosfellsbæjar og deiliskipulag fyrir jörðina Dalland.
Deiliskipulag Vesturlandsvegar, frá Skarhólabraut að Reykjavegi, í Mosfellsbæ - Kynning
Kynning á deiliskipulagslýsingu: Deiliskipulag Vesturlandsvegar, frá Skarhólabraut að Reykjavegi, í Mosfellsbæ.
Í túninu heima 2018 - Textar fyrir brekkusöng
Í kvöld hefst bæjarhátíðin Í túninu heima formlega þegar hátíðin verður sett í Álafosskvos.
Félagsstarf eldri borgara haustið 2018
Nú er að fara af stað félagsstarf eldri borgara og FaMos.
Bæjarhátíðin Í túninu heima 2018 nú um helgina
Stórglæsileg bæjarhátíð Í túninu heima verður haldin um helgina næstkomandi.
Upphaf skólaárs og skólasetningar 2018
Leikskólar Mosfellsbæjar og Krikaskóli hófu sitt starf í síðustu viku að loknum árlegum sumarleikskóla Mosfellsbæjar.
Deiliskipulag – Þingvallavegur í Mosfellsdal
Kynningarfundur á tillögu að deiliskipulagi verður í bókasafni Mosfellsbæjar, Þverholti 2, miðvikudaginn 29. ágúst nk. frá 17:00-18:00.
Vinabæjarráðstefna í Mosfellsbæ 16. - 17. ágúst 2018
Vinabæjarráðstefna verður haldin í Mosfellsbæ dagana 16. – 17. ágúst næstkomandi.
Leiðrétting - Tillögur að deiliskipulagi áður auglýst 4. júlí.
Auglýsing birtist þann 4. júlí síðastliðinn, en þar var ranglega farið með auglýsingatíma og athugasemdarfrest á tillögum að deiliskipulagi. Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 skal tillaga vera til sýnis eigi skemmri tíma en sex vikur og aðilum gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögu innan sama frest frá birtingu auglýsingar. Auglýstur var einungis fimm vikna auglýsingartími og athugasemdarfrestur. Auglýsingatími og athugsemdafrestur mun því vera framlengdur um rúma viku eða til og með 18. ágúst 2018.
Leiðrétting - Fjórar tillögur að breytingu á deiliskipulagi áður auglýst 21. júlí
Auglýsing birtist þann 21. júlí síðastliðinn, en þar var ranglega farið með auglýsingatíma og athugasemdarfrest á tillögum að deiliskipulagi. Samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 skal tillaga að breytingu vera til sýnis eigi skemmri tíma en sex vikur og aðilum gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögu innan sama frest frá birtingu auglýsingar. Auglýstur var einungis fimm vikna auglýsingartími og athugasemdarfrestur. Auglýsingatími og athugsemdafrestur mun því vera framlengdur um rúma viku eða til og með 5. september 2018.Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar tillögur að breytingu á deiliskipulagi:
Leiðrétting - Fjórar tillögur að breytingu á deiliskipulagi áður auglýst 21. júlí
Auglýsing birtist þann 21. júlí síðastliðinn, en þar var ranglega farið með auglýsingatíma og athugasemdarfrest á tillögum að deiliskipulagi. Samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 skal tillaga að breytingu vera til sýnis eigi skemmri tíma en sex vikur og aðilum gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögu innan sama frest frá birtingu auglýsingar. Auglýstur var einungis fimm vikna auglýsingartími og athugasemdarfrestur. Auglýsingatími og athugsemdafrestur mun því vera framlengdur um rúma viku eða til og með 5. september 2018.Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar tillögur að breytingu á deiliskipulagi:
Breyting á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011 – 2030, ein tillaga að deiliskipulagi og sjö tillögur að breytingum á deiliskipulagi
Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030 – tillaga að breytingu – reiðleiðir og vegtengingar í MosfellsdalBæjarstjórn Mosfellsbæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030.
Malbikun Baugshlíðar miðvikudaginn 25. júlí 2018
Fjórar tillögur að breytingu á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar tillögur að breytingu á deiliskipulagi: Torg í Gerplustræti, Bjargslundur 6 og 8, Bjargslundur 17, Reykjamelur 20-22 og Asparlundur 11.
Ný námskeið að hefjast hjá sumarfjöri ÍTOM
Námskeiðin eru fyrir nemendur í yngstu 4. bekkjum grunnskóla og einnig fyrir þau sem eru að hefja skólagöngu á komandi hausti.