Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
27. júlí 2018

Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 – til­laga að breyt­ingu – reið­leið­ir og veg­teng­ing­ar í Mos­fells­dal­Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar aug­lýs­ir hér með til­lögu að breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030.

Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 – til­laga að breyt­ingu – reið­leið­ir og veg­teng­ing­ar í Mos­fells­dal
Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar aug­lýs­ir hér með til­lögu að breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 sam­kvæmt 1. mgr. 36. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
Vegna nýs deili­skipu­lags fyr­ir Þing­valla­veg í Mos­fells­dal er gert ráð fyr­ir að fella nið­ur reið­leið með­fram Þing­valla­vegi, breyta veg­teng­ing­um og bæta við und­ir­göng­um.

Til­laga að deili­skipu­lagi Þing­valla­veg­ar í Mos­fells­dal
Mos­fells­bær aug­lýs­ir að nýju skv. 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 eft­ir­talda til­lögu að deili­skipu­lagi. Þing­valla­veg­ur í Mos­fells­dal.
Mos­fells­bær og Vega­gerð­in í sam­ein­ingu standa að gerð deili­skipu­lags fyr­ir Þing­valla­veg í Mos­fells­dal og næsta um­hverfi hans.
Deili­skipu­lag­ið ger­ir ráð fyr­ir bygg­ingu 2 hring­torga á Þing­valla­veg­in­um, ann­ars veg­ar við gatna­mót Helga­dals­veg­ar og hins veg­ar við Æs­ustaða­veg og Mos­fells­veg. Gert er ráð fyr­ir að þessi fram­kvæmd muni leiða til þess að með­al­hrað­inn muni lækka og að í kjöl­far­ið verði hægt að fækka teng­ing­um við Þing­valla­veg á þess­um vegakafla. Ætla má að með lægri með­al­hraða og færri veg­teng­ing­um dragi úr slysa­hættu og hljóð­meng­un.
Sam­hliða þarf að gera breyt­ing­ar á eft­ir­far­andi aðliggj­andi sjö deili­skipu­lög­um sem aug­lýst eru sam­hliða: 1. Lauga­bóls­land, 2. Kirkjumór, 3. Deili­skipu­lag við Suð­urá í landi Lund­ar, 4. Deili­skipu­lag lóð­ar úr landi Lund­ar, 5. Lund­ur, 6. Spilda úr landi Hraðastaða 1. og 7. Helga­dals­veg­ur 3,5 og 7.

Lauga­bóls­land í Mos­fells­dal
Mos­fells­bær aug­lýs­ir hér með skv. 1. mgr. 43. gr skipu­lagslaga nr. 123/2010 eft­ir­talda til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Lauga­bóls­land í Mos­fells­dal.
Vegna nýs deili­skipu­lags fyr­ir Þing­valla­veg í Mos­fells­dal breyt­ist af­mörk­un deili­skipu­lags Lauga­bóls­lands í Mos­fells­dal. Af­mörk­un­in við Þing­valla­veg fær­ist til suð­urs og nær að veg­helg­un­ar­mörk­um Þing­valla­veg­ar í stað þess að liggja að Þing­valla­vegi sjálf­um. Einnig eru tekn­ar inn á upp­drátt­inn þær breyt­ing­ar sem gerð­ar voru 13.03.2013, 15.11.2013 og 12.03.2015 en aðr­ar breyt­ing­ar voru þeg­ar komn­ar inn á heild­ar upp­drátt­inn.

Kirkjumór
Mos­fells­bær aug­lýs­ir hér með skv. 1. mgr. 43. gr skipu­lagslaga nr. 123/2010 eft­ir­talda til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Kirkjumós.
Vegna nýs deili­skipu­lags fyr­ir Þing­valla­veg í Mos­fells­dal breyt­ist af­mörk­un deili­skipu­lags Kirkjumós. Af­mörk­un­in við Þing­valla­veg fær­ist til suð­urs og nær að veg­helg­un­ar­mörk­um Þing­valla­veg­ar í stað þess að liggja að Þing­valla­vegi sjálf­um.

Deili­skipu­lag við Suð­urá í landi Lund­ar
Mos­fells­bær aug­lýs­ir hér með skv. 1. mgr. 43. gr skipu­lagslaga nr. 123/2010 eft­ir­talda til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi við Suð­urá í landi Lund­ar, svæð­is milli Æs­ustaða­af­leggj­ara og Helga­dals­veg­ar.
Vegna nýs deili­skipu­lags fyr­ir Þing­valla­veg í Mos­fells­dal breyt­ist af­mörk­un deili­skipu­lags við Suð­urá í landi Lund­ar. Af­mörk­un­in við Þing­valla­veg fær­ist til suð­urs og nær að veg­helg­un­ar­mörk­um Þing­valla­veg­ar í stað þess að liggja að Þing­valla­vegi sjálf­um. Einnig er reið­leið með­fram Þing­valla­vegi tek­in út.

Deili­skipu­lag lóð­ar úr landi Lund­ar
Mos­fells­bær aug­lýs­ir hér með skv. 1. mgr. 43. gr skipu­lagslaga nr. 123/2010 eft­ir­talda til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi lóð­ar úr landi Lund­ar, svæð­is milli Æs­ustaða­af­leggj­ara og Helga­dals­veg­ar.
Vegna nýs deili­skipu­lags fyr­ir Þing­valla­veg í Mos­fells­dal breyt­ist af­mörk­un deili­skipu­lags við Suð­urá í landi Lund­ar. Af­mörk­un­in við Þing­valla­veg fær­ist til suð­urs og nær að veg­helg­un­ar­mörk­um Þing­valla­veg­ar í stað þess að liggja að Þing­valla­vegi sjálf­um. Einnig er reið­leið með­fram Þing­valla­vegi tek­in út.

Deili­skipu­lag Lund­ar, garð­yrkju­býli
Mos­fells­bær aug­lýs­ir hér með skv. 1. mgr. 43. gr skipu­lagslaga nr. 123/2010 eft­ir­talda til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Lund­ar, garð­yrkju­býli.
Vegna nýs deili­skipu­lags fyr­ir Þing­valla­veg í Mos­fells­dal breyt­ist af­mörk­un deili­skipu­lags Lund­ar, garð­yrkju­býli. Af­mörk­un­in í suðri fær­ist að­eins til norð­urs að veg­helg­un­ar­mörk­um Þing­valla­veg­ar.


Spilda úr landi Hraðastaða 1

Mos­fells­bær aug­lýs­ir hér með skv. 1. mgr. 43. gr skipu­lagslaga nr. 123/2010 eft­ir­talda til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi spilda úr landi Hraðastaða 1.
Vegna nýs deili­skipu­lags fyr­ir Þing­valla­veg í Mos­fells­dal breyt­ist af­mörk­un deili­skipu­lags spildu úr landi Hraðastaða 1. Af­mörk­un deili­skipu­lags­ins er breytt til norð­urs og aust­urs og er að mestu leyti mið­uð við veg­helg­un­ar­línu Þing­valla­veg­ar en í norð­aust­ur horn­inu við gatna­mót Þing­valla­veg­ar og Helga­dals­veg­ar er í deili­skipu­lagi Þing­valla­veg­ar gert ráð fyr­ir nýju hring­torgi og und­ir­göng­um og nær breyt­ing­in út fyr­ir veg­helg­un­ar­lín­una vegna stíga og und­ir­ganga.

Deili­skipu­lag Helga­dals­veg­ur 3,5 og 7
Mos­fells­bær aug­lýs­ir hér með skv. 1. mgr. 43. gr skipu­lagslaga nr. 123/2010 eft­ir­talda til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Helga­dals­veg­ur 3,5 og 7.
Vegna nýs deili­skipu­lags fyr­ir Þing­valla­veg í Mos­fells­dal breyt­ist af­mörk­un deili­skipu­lags Helg­dals­veg­ar 3,5 og 7. Af­mörk­un deili­skipu­lags­ins til norð­urs er breytt og fylg­ir suð­ur­mörk­um deili­skipu­lags Þing­valla­veg­ar.

Of­an­greind­ar til­lög­ur verða til sýn­is í þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar Þver­holti 2, frá 28. júlí 2018 til og með 9. sept­em­ber 2018, svo að þeir sem þess óska geti kynnt sér hana og gert við hana at­huga­semd. Til­lag­an er einnig birt á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar und­ir slóð­inni mos­fells­ba­er.is/skipu­lagsauglys­ing­ar.
At­huga­semd­ir skulu vera skrif­leg­ar og skal senda þær til skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar, Þver­holti 2, 270 Mos­fells­bæ, eða í tölvu­pósti til und­ir­rit­aðs eigi síð­ar en 9. sept­em­ber 2018.
28. júlí 2018,
Skipu­lags­full­trúi Mos­fells­bæj­ar

Tengt efni