Kynning á deiliskipulagslýsingu: Deiliskipulag Helgafellshverfis, Helgafellstorfa
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagslýsingu, skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Fyrir gerð deiliskipulags sem nær yfir hluta íbúðasvæðis Helgafells sem afmarkast af byggð við Fellsás í vestur, Fellshlíð í austur, hlíðum Helgafells í norður og Gerplustræti/Bergrúnargötu í suður.
Íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2017
Kynning á kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar fór fram í 26. skipti í íþróttamiðstöðinni að Varmá þann 18. janúar sl.
Framtíðarsýn og áherslur Mosfellsbæjar
Mosfellsbær er fjölskylduvænt, heilsueflandi og framsækið bæjarfélag sem setur umhverfið í öndvegi og hefur þarfir og velferð íbúa að leiðarljósi.
Álagning fasteignagjalda 2018
Tilkynning til eigenda fasteigna í Mosfellsbæ.
Kynning á verkefnislýsingum: Breytingar á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar verkefnislýsingu skv. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Landbúnaðarsvæði við Hrísbrú í Mosfellsdal.
Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030
Tillaga að breytingu – Vatnsgeymir í austurhlíðum Úlfarsfells sunnan Skarhólabrautar. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Neysluvatn í Mosfellsbæ er ómengað
Að gefnu tilefni er rétt að taka fram að neysluvatn sem dreift er í Mosfellsbæ er laust við jarðvegsgerla sem mælst hafa á höfuðborgarsvæðinu.
Íbúar í Mosfellsbæ eru ánægðir með bæinn sinn
Mosfellsbær er í öðru sæti samkvæmt árlegri könnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga en könnunin mælir viðhorf íbúa til þjónustu í 19 stærstu sveitarfélögum landsins. Þegar íbúar í Mosfellsbæ eru spurðir hversu ánægðir eða óánægðir þeir séu með Mosfellsbæ sem stað til að búa á eru 91% aðspurðra ánægðir eða mjög ánægðir.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi:Íþróttasvæði Varmá, Knatthús.
Jón Kalman valinn Mosfellingur ársins 2017 af bæjarblaðinu Mosfellingi
Rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson hefur verið útnefndur Mosfellingur ársins 2017 af bæjarblaðinu Mosfellingi.
Mosfellsbær óskar eftir íbúðum til leigu
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur lýst yfir vilja sínum til að leysa vanda fólks sem neyðst hefur til þess að flýja heimaland sitt vegna ofsókna, með því að ganga til samninga við velferðarráðuneytið um móttöku flóttamanna frá Úganda
Opinn kynningarfundur - Færsla Skeiðholts
Vinna við færslu Skeiðholts mun hefjast á næstu vikum en á framkvæmdatíma mun aðkoma að götum frá Skeiðholti verða takmörkuð.
Kjör íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar árið 2017
Eins og síðustu ár kjósa aðal- og varamenn í Íþrótta- og tómstundanefnd ásamt bæjarbúum íþróttakarl og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2017.
Dagur Fannarsson - Lyftingamaður Mosfellsbæjar 2017
Lyftingamaður ársins er Dagur Fannarsson hann átti frábært ár og varð annar á Íslandsmótinu í Ólympískum lyftingum 2017,hann vann gull á Meistaramóti UMSK og átti frábært ár þar sem árangur hans var stöðugur, hann hefur sýnt frábærar framfarir og á bjarta framtíð
Bjarni Páll Pálsson - Kraftlyftingamaður Mosfellsbæjar 2017
Kraftlyftingamaður ársins er Bjarni Páll Pálsson setti líka tvo íslandsmet í réttstöðulyftu á árinu í 74 kg flokki 235,5 kg, Bjarni á bæði Íslandsmetin með og án búnaðar. Bjarni er einn fremsti spretthlaupari landsins, en hefur náð undraverðum árangri á skömmum tíma og hefur alla burði til að geta náð gríðarlega langt í Kraftlyftingum.
Reynir Örn Pálmason - Hestaíþróttamaður Harðar 2017
Reynir hefur verið í hestum alla tíð og unnið við greinina í fjölda ára.
Björn Óskar Guðjónsson - Íþróttamaður Golfklúbbs Mosfellsbæjar 2017
Björn Óskar Guðjónsson verður 21 árs á árinu. Hann hóf nám við University of Lafayette í Louisiana-fylki síðasta haust þar sem hann leikur með golfliði skólans í bandaríska háskólagolfinu. Björn átti mjög gott keppnissumar hér á landi og hefur farið vel af stað í háskólagolfinu.
Marta Carrasco - Dansíþróttakona 2017
Marta Carrasco – Dansíþróttafélagin Hvönn Kópavogi. Marta er fædd árið 1999, nemandi í Kvennaskólanum og æfir af fullum krafti eða að meðaltali 20 tíma á viku. Hún er mikil fyrirmynd fyrir yngri dansara. Markmið hennar er að ná langt og keppa og æfa meðal þeirra allra bestu í heiminum.
Bára Einarsdóttir - Skotíþróttakona 2017
Bára Einarsdóttir æfir hjá Skotíþróttafélagi Kópavogs en hefur búið í Mosfellsbæ frá árinu 2003.
Eva Dögg Sæmundsdóttir - Skautaíþróttakona 2017
Skautasamband Íslands tilnefnir Evu Dögg Sæmundsdóttur sem íþróttakonu Mosfellsbæjar 2017. Eva Dögg æfir með Skautafélaginu Birninum. Eva Dögg lauk keppnistímabili sínu í Junior flokki í vor og er nú á sínu fyrsta keppnisári í Senior flokki tímabilið 2017-2018. Meðaltal af heildarskori Evu Daggar á tímabilinu 2017-2018 er nú 81,2 stig.