Kraftlyftingamaður ársins er Bjarni Páll Pálsson setti líka tvo íslandsmet í réttstöðulyftu á árinu í 74 kg flokki 235,5 kg, Bjarni á bæði Íslandsmetin með og án búnaðar. Bjarni er einn fremsti spretthlaupari landsins, en hefur náð undraverðum árangri á skömmum tíma og hefur alla burði til að geta náð gríðarlega langt í Kraftlyftingum.
Kraftlyftingamaður ársins er Bjarni Páll Pálsson setti líka tvo íslandsmet í réttstöðulyftu á árinu í 74 kg flokki 235,5 kg, Bjarni á bæði Íslandsmetin með og án búnaðar. Bjarni er einn fremsti spretthlaupari landsins, en hefur náð undraverðum árangri á skömmum tíma og hefur alla burði til að geta náð gríðarlega langt í Kraftlyftingum. Bjarni hefur áhuga á að fara á fullum krafti í Kraftlyftingarnar og bæti sig í Hnébeygjum og Bekkpressu, hann er þegar fremstur meðal jafningja í Réttstöðulyftu. Ljóst er að Bjarna bíður björt framtíð ákveði hann að einbeita kröftum sínum að fullu í Kraftlyftingum.