Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. janúar 2018

    Marta Carrasco – Dans­í­þrótta­fé­lag­in Hvönn Kópa­vogi. Marta er fædd árið 1999, nem­andi í Kvenna­skól­an­um og æfir af full­um krafti eða að með­al­tali 20 tíma á viku. Hún er mik­il fyr­ir­mynd fyr­ir yngri dans­ara. Markmið henn­ar er að ná langt og keppa og æfa með­al þeirra allra bestu í heim­in­um.

    Marta Carrasco – Dans­í­þrótta­fé­lag­in Hvönn Kópa­vogi.

    Marta er fædd árið 1999, nem­andi í Kvenna­skól­an­um og æfir af full­um krafti eða að með­al­tali 20 tíma á viku. Hún er mik­il fyr­ir­mynd fyr­ir yngri dans­ara.
    Markmið henn­ar er að ná langt og keppa og æfa með­al þeirra allra bestu í heim­in­um.
    Hún er í A – lands­liði DSÍ og á þessu ári hef­ur hún ver­ið á far­alds­fæti og auk þess að taka þátt í öll­um mót­um hér heima. Hér heima keppti hún alltaf til úr­slita og var jafn­an á verð­launap­alli. Hún keppti á evr­ópu- og heims­meist­ara­móti og auk þess á fjöl­mörg­um opn­um mót­um er­lend­is. Henn­ar besti ár­ang­ur var á heims­meist­ar­móti í 10 döns­um í Rússlandi en þar náði hún 6. sæti, auk þess að vera í 1. og 2. sæti á opnu móti í Boston.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00