Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. janúar 2018

Bára Ein­ars­dótt­ir æfir hjá Skotí­þrótta­fé­lagi Kópa­vogs en hef­ur búið í Mos­fells­bæ frá ár­inu 2003.

Bára er Ís­lands og bikar­meist­ari í 50 m. Liggj­andi riffli 22. cal , setti ís­lands­met í 9. Des­em­ber 2017.

Ís­lands­meist­ari í 3fl. Í þrí­stöðu 22. Cal riffli ásamt því að hafa sett nokk­ur Ís­lands­met í þess­um tveim­ur grein­um ( 50m. Riffli og þrí­stöðu) í liða­keppni með stöll­um sín­um á tíma­bil­inu.

Ís­lands­meist­ari í 1fl. Í loftriffli, Kópa­vogs­meist­ari í loftriffli og loftskamm­byssu.

Sig­ur­veg­ari í mótaröð­um inn­an fé­lags í kvenna­flokki í loftskamm­byssu, 50m. Liggj­andi riffli og Sil­hou­ette.

Skotí­þrótta­kona árs­ins í Skotí­þrótta­fé­lagi Kópa­vogs 2015, 2016 og 2017.

Bára stefn­ir á að kom­ast á stór­mót er­lend­is á kom­andi keppn­is­tíma­bili og verð­ur riff­ill­inn 22. Cal í al­gjör­um for­gangi þetta tíma­bil.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00