Marita-fræðsla - hjálpaðu barninu þínu að segja nei við vímugjöfum
Nýr íþróttasalur að Varmá
Gjörbylt aðstaða fyrir bardagaíþróttir og fimleika auk félagsaðstöðu UMFA með nýjum 1200 fm viðbyggingu og 300 fm millilofti sem verður tekin í notkun um næstu áramót.
Til hamingju
Það er óhætt að óska Mosfellingnum, Grétu Salóme Stefánsdóttur, innilega til hamingju því svo sannarlega kom hún, sá og sigraði í úrslitakeppni Söngvakeppni sjónvarpsins 2012 sem fram fór í Hörpu sl. laugardagskvöld.
Skátafélagið Mosverjar 50 ára
Skátafélagið Mosverjar héldu upp á 50 ára afmæli sitt í Hlégarði þann 22.02, það er jafnframt afmælisdagur Baden Powels stofnanda skátahreyfingarinnar.
Blúsveisla í kvöld!
Í kvöld, fimmtudaginn 23.02, verður sannkölluð blúsveisla hér í Mosfellbænum. Blásið er til stórtónleika á veitingahúsinu Hvíta Riddaranum kl 21 en þar mun Andrea Gylfadóttir koma fram ásamt Future Blues Project.Tónleikarnir eru haldnir í fjáröflunarskyni fyrir Knattspyrnudeild Aftureldingar
Dagskrá um bæjarlistamann í kvöld
Í kvöld, fimmtudaginn 23. febrúar, verður dagskrá í Hlégarði um bæjarlistamann Mosfellsbæjar Bergsteinn Björgúlfsson kvikmyndatökustjóra og framleiðanda. Dagskráin hefst kl. 20.00 og stendur til kl. 21.30.
Skemmtileg heimsókn á bæjarskrifstofuna í tilefni Öskudagsins
Starfsfólk bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar tók í dag á móti fjölmörgum glöðum krökkum sem sungu hástöfum fyrir starfsfólk, gesti og gangandi í tilefni Öskudagsins.
Sælgæti á Öskudag
Skólastjórnendur í Mosfellsbæ vilja koma vinsamlegum tilmælum til fyrirtækja og stofnana í bænum vegna Öskudagsins: Í grunnskólum Mosfellsbæjar er hefð fyrir því að kennsla sé til kl. 13:20 á Öskudag og því eru þau börn sem koma fyrir þann tíma í fyrirtæki
Bæjarskrifstofa Mosfellsbæjar tekur þátt í Góðverkadögum 2012
Bæjarskrifstofa Mosfellsbæjar tekur þátt í Góðverkadögum sem verða haldnir um land allt dagana 20. til 24. febrúar.
Nemendur úr 9. og 10. bekk í Varmárskóla heimsóttu Riga í Lettlandi
Vikuna 11. – 16. febrúar voru 15 nemendur og þrír kennarar úr Varmárskóla í Riga í Lettlandi að taka þátt í Nordplus junior verkefni.
Opnun seinni hluta sýningar HUXI! í Listasal Mosfellsbæjar
Opin vika í Listaskólanum 13. - 17. febrúar 2012
Þá halda nemendur í mið- og framhaldsnámi tónleika og flytja fjölbreytta dagskrá.
Íslandsmet ef veður leyfir
Kærleiksvikan hefst í dag en hátíðin fer fram í Mosfellsbæ vikuna 12.-19. febrúar. Hátíðin hefst meðal annars á þegar skýjaluktum verður sleppt á Miðbæjartorginu kl. 18. Stefnt er að því að um 150 skýjaluktir stígi til himins ef veður leyfir og eru Mosfellingar hvattir til að taka þátt í gjörningnum.
Kærleiksvikan framundan 12.-19. febrúar
Kærleiksvika verður nú haldin í þriðja sinn 12.-19. febrúar en eins og áður verður kærleikurinn ofar öllu hér í Mosfellsbæ. Markmið vikunnar er að hver einasti bæjarbúi finni fyrir kærleik í sinn garð og gefi af sér kærleik. Þetta gæti falist í hrósi, faðmi, brosi, fallegum skilaboðum eða einhverju öðru uppbyggilegu og skemmtilegu. Skipulögð hefur verið fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna alla vikuna.
Dagur leikskólans er í dag
Dagur leikskólans er í dag, 6. febrúar. Dagur leikskólans er samstarfsverkefni Félags leikskólakennara, Félags stjórnenda leikskóla, Mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Heimilis og skóla. Tilgangurinn er að auka jákvæða umræðu
Fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 2012
Menningarmálanefnd auglýsir eftir aðilum sem óska eftir fjárframlögum frá nefndinni vegna listviðburða og menningarmála árið 2012.
Lokað verður vegna vegaframkvæmda í Mosfellsbæ
Ný gjaldskrá hjá Strætó tekur gildi 1. febrúar 2012
Stjórn Strætó bs. ákvað á fundi sínum 16. desember síðastliðinn að hækka gjaldskrá sína.
Asahláku spáð um helgina – Sandur í Þjónustustöð
Spáð er asahláku um helgina og þar sem mikill snjór og klaki er í bænum er hætta á vatnstjónum og hálkuslysum.
Kærleiksvika í Mosfellsbæ verður haldin í þriðja sinn 12.- 19. febrúar 2012